Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2015 16:30 Árni leikstýrði myndbandinu. vísir „Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp,“ segir Árni Beinteinn sem leikstýrði nýjasta myndbandi Auðuns Lútherssonar við lagið South America sem frumsýnt var á Prikinu í gærkvöldi. Lagið og myndbandið er virkilega flott og er það leikstýrt af Auðunni og Árna Beinteini. Lagið fjallar um ástina og var það samið þegar kærasta hans Auðuns var í öðrum heimshluta. Myndbandið er ein löng sena sem endar með því að þrjú pör kyssast mjög ákaflega og það í kringum söngvarann sjálfan. „Tökurnar tóku um það bil sjö klukkutíma með undirbúningi og við vorum ótrúlega sáttir þegar við náðum töku sem okkur fannst ganga upp.“Á leiðinni til Frakklands Í næsta mánuði fer hann til Frakklands, þar sem hann tekur þátt í hinni vinsælu tónlistarakademíu sem kennd er við Red Bull. „Leikararnir í myndbandinu eru vinir okkar og þau mættu öll til leiks með mjög fagmannlegt hugarfar enda öll reynd í leiklist. Það var ótrúlega þægilegt að vinna með öllum og stemningin var alls ekkert óþægileg.“ Myndbandið er ekki fyrsta myndbandið sem Árni leikstýrir. Hann gerði myndbandið við lagið Selfie með Herra Hnetusmjöri og lagið Tveir fuglar með hljómsveitinni Munstur sem sjá mér neðst í fréttinni. Þar er einnig að finna myndbandið við South America með Auðunni. „Samstarfið okkar Auðuns hefur verið mjög gott enda er hann ótrúlega skemmtilegur tónlistarmaður og er stanslaust að fá nýjar og spennandi hugmyndir. Mér finnst frábært að fá tækifæri til þess gera mismunandi tegundir af myndböndum og ég er alltaf að reyna að bæta mig enda finnst mér tónlistarmyndbönd ótrúlega skemmtilegt form til að takast á við.“ Selfie með Herra Hnetusmjöri Munstur - Tveir fuglar #audur Tweets Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Lagið fjallar um að sakna kærustunnar Auðunn Lúthersson sendir frá sér nýtt myndband í dag. Hann undirbýr sig andlega fyrir Frakklandsferð, þar sem hann mun taka þátt í Red Bull Music Academy. Hann kemur einnig fram á Iceland Airwaves. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
„Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp,“ segir Árni Beinteinn sem leikstýrði nýjasta myndbandi Auðuns Lútherssonar við lagið South America sem frumsýnt var á Prikinu í gærkvöldi. Lagið og myndbandið er virkilega flott og er það leikstýrt af Auðunni og Árna Beinteini. Lagið fjallar um ástina og var það samið þegar kærasta hans Auðuns var í öðrum heimshluta. Myndbandið er ein löng sena sem endar með því að þrjú pör kyssast mjög ákaflega og það í kringum söngvarann sjálfan. „Tökurnar tóku um það bil sjö klukkutíma með undirbúningi og við vorum ótrúlega sáttir þegar við náðum töku sem okkur fannst ganga upp.“Á leiðinni til Frakklands Í næsta mánuði fer hann til Frakklands, þar sem hann tekur þátt í hinni vinsælu tónlistarakademíu sem kennd er við Red Bull. „Leikararnir í myndbandinu eru vinir okkar og þau mættu öll til leiks með mjög fagmannlegt hugarfar enda öll reynd í leiklist. Það var ótrúlega þægilegt að vinna með öllum og stemningin var alls ekkert óþægileg.“ Myndbandið er ekki fyrsta myndbandið sem Árni leikstýrir. Hann gerði myndbandið við lagið Selfie með Herra Hnetusmjöri og lagið Tveir fuglar með hljómsveitinni Munstur sem sjá mér neðst í fréttinni. Þar er einnig að finna myndbandið við South America með Auðunni. „Samstarfið okkar Auðuns hefur verið mjög gott enda er hann ótrúlega skemmtilegur tónlistarmaður og er stanslaust að fá nýjar og spennandi hugmyndir. Mér finnst frábært að fá tækifæri til þess gera mismunandi tegundir af myndböndum og ég er alltaf að reyna að bæta mig enda finnst mér tónlistarmyndbönd ótrúlega skemmtilegt form til að takast á við.“ Selfie með Herra Hnetusmjöri Munstur - Tveir fuglar #audur Tweets
Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Lagið fjallar um að sakna kærustunnar Auðunn Lúthersson sendir frá sér nýtt myndband í dag. Hann undirbýr sig andlega fyrir Frakklandsferð, þar sem hann mun taka þátt í Red Bull Music Academy. Hann kemur einnig fram á Iceland Airwaves. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Lagið fjallar um að sakna kærustunnar Auðunn Lúthersson sendir frá sér nýtt myndband í dag. Hann undirbýr sig andlega fyrir Frakklandsferð, þar sem hann mun taka þátt í Red Bull Music Academy. Hann kemur einnig fram á Iceland Airwaves. 27. október 2015 09:00