Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2015 16:30 Árni leikstýrði myndbandinu. vísir „Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp,“ segir Árni Beinteinn sem leikstýrði nýjasta myndbandi Auðuns Lútherssonar við lagið South America sem frumsýnt var á Prikinu í gærkvöldi. Lagið og myndbandið er virkilega flott og er það leikstýrt af Auðunni og Árna Beinteini. Lagið fjallar um ástina og var það samið þegar kærasta hans Auðuns var í öðrum heimshluta. Myndbandið er ein löng sena sem endar með því að þrjú pör kyssast mjög ákaflega og það í kringum söngvarann sjálfan. „Tökurnar tóku um það bil sjö klukkutíma með undirbúningi og við vorum ótrúlega sáttir þegar við náðum töku sem okkur fannst ganga upp.“Á leiðinni til Frakklands Í næsta mánuði fer hann til Frakklands, þar sem hann tekur þátt í hinni vinsælu tónlistarakademíu sem kennd er við Red Bull. „Leikararnir í myndbandinu eru vinir okkar og þau mættu öll til leiks með mjög fagmannlegt hugarfar enda öll reynd í leiklist. Það var ótrúlega þægilegt að vinna með öllum og stemningin var alls ekkert óþægileg.“ Myndbandið er ekki fyrsta myndbandið sem Árni leikstýrir. Hann gerði myndbandið við lagið Selfie með Herra Hnetusmjöri og lagið Tveir fuglar með hljómsveitinni Munstur sem sjá mér neðst í fréttinni. Þar er einnig að finna myndbandið við South America með Auðunni. „Samstarfið okkar Auðuns hefur verið mjög gott enda er hann ótrúlega skemmtilegur tónlistarmaður og er stanslaust að fá nýjar og spennandi hugmyndir. Mér finnst frábært að fá tækifæri til þess gera mismunandi tegundir af myndböndum og ég er alltaf að reyna að bæta mig enda finnst mér tónlistarmyndbönd ótrúlega skemmtilegt form til að takast á við.“ Selfie með Herra Hnetusmjöri Munstur - Tveir fuglar #audur Tweets Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Lagið fjallar um að sakna kærustunnar Auðunn Lúthersson sendir frá sér nýtt myndband í dag. Hann undirbýr sig andlega fyrir Frakklandsferð, þar sem hann mun taka þátt í Red Bull Music Academy. Hann kemur einnig fram á Iceland Airwaves. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
„Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp,“ segir Árni Beinteinn sem leikstýrði nýjasta myndbandi Auðuns Lútherssonar við lagið South America sem frumsýnt var á Prikinu í gærkvöldi. Lagið og myndbandið er virkilega flott og er það leikstýrt af Auðunni og Árna Beinteini. Lagið fjallar um ástina og var það samið þegar kærasta hans Auðuns var í öðrum heimshluta. Myndbandið er ein löng sena sem endar með því að þrjú pör kyssast mjög ákaflega og það í kringum söngvarann sjálfan. „Tökurnar tóku um það bil sjö klukkutíma með undirbúningi og við vorum ótrúlega sáttir þegar við náðum töku sem okkur fannst ganga upp.“Á leiðinni til Frakklands Í næsta mánuði fer hann til Frakklands, þar sem hann tekur þátt í hinni vinsælu tónlistarakademíu sem kennd er við Red Bull. „Leikararnir í myndbandinu eru vinir okkar og þau mættu öll til leiks með mjög fagmannlegt hugarfar enda öll reynd í leiklist. Það var ótrúlega þægilegt að vinna með öllum og stemningin var alls ekkert óþægileg.“ Myndbandið er ekki fyrsta myndbandið sem Árni leikstýrir. Hann gerði myndbandið við lagið Selfie með Herra Hnetusmjöri og lagið Tveir fuglar með hljómsveitinni Munstur sem sjá mér neðst í fréttinni. Þar er einnig að finna myndbandið við South America með Auðunni. „Samstarfið okkar Auðuns hefur verið mjög gott enda er hann ótrúlega skemmtilegur tónlistarmaður og er stanslaust að fá nýjar og spennandi hugmyndir. Mér finnst frábært að fá tækifæri til þess gera mismunandi tegundir af myndböndum og ég er alltaf að reyna að bæta mig enda finnst mér tónlistarmyndbönd ótrúlega skemmtilegt form til að takast á við.“ Selfie með Herra Hnetusmjöri Munstur - Tveir fuglar #audur Tweets
Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Lagið fjallar um að sakna kærustunnar Auðunn Lúthersson sendir frá sér nýtt myndband í dag. Hann undirbýr sig andlega fyrir Frakklandsferð, þar sem hann mun taka þátt í Red Bull Music Academy. Hann kemur einnig fram á Iceland Airwaves. 27. október 2015 09:00 Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Lagið fjallar um að sakna kærustunnar Auðunn Lúthersson sendir frá sér nýtt myndband í dag. Hann undirbýr sig andlega fyrir Frakklandsferð, þar sem hann mun taka þátt í Red Bull Music Academy. Hann kemur einnig fram á Iceland Airwaves. 27. október 2015 09:00