Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Una Sighvatsdóttir skrifar 16. október 2015 19:00 Vittus Qujaukitsoq er utanríkis-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Grænlands. Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Vittus Qujaukitsoq, utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands og ræddi við fréttastofu. „Eins og við öllum vitum standa ríkin á norðurhveli frammi fyrir umtalsverðum áskorunum, ekki aðeins efnahagslega heldur líka hvað varðar uppbyggingu innviða. Allir innviðir umhverfis lönd á norðurslóðum eru undir álagi," sagði Vittus. Í erindi sínu um framtíð Grænlands lagði hann hinsvegar höfuðáherslu á þau miklu tækifæri sem felist í norðurskautinu. Hann segir Grænlendinga horfa björtum augum til framtíðar, bæði hvað varðar sjálfbæra nýtingu á málmum og olíu úr jörðu, en einnig vegna möguleika á uppbyggingu ferðaþjónustu og þar horfi þeir til Íslands til fyrirmyndar. „Við erum nágrannalönd og við sjáum mjög jákvæða þróun á Íslandi í ferðaþjónustu. Hlutirnir eru að gerast mjög hratt á Íslandi og við tengjum okkur auðvitað við Ísland í gegnum flugleiðirnar, til þess að hagnýta okkur þá sprengingu sem er á Íslandi í fjölgun ferðamanna. En það er rík þörf á nánari tengslum og samvinnu okkar á milli." Tengdar fréttir Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14. október 2015 09:15 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Vittus Qujaukitsoq, utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands og ræddi við fréttastofu. „Eins og við öllum vitum standa ríkin á norðurhveli frammi fyrir umtalsverðum áskorunum, ekki aðeins efnahagslega heldur líka hvað varðar uppbyggingu innviða. Allir innviðir umhverfis lönd á norðurslóðum eru undir álagi," sagði Vittus. Í erindi sínu um framtíð Grænlands lagði hann hinsvegar höfuðáherslu á þau miklu tækifæri sem felist í norðurskautinu. Hann segir Grænlendinga horfa björtum augum til framtíðar, bæði hvað varðar sjálfbæra nýtingu á málmum og olíu úr jörðu, en einnig vegna möguleika á uppbyggingu ferðaþjónustu og þar horfi þeir til Íslands til fyrirmyndar. „Við erum nágrannalönd og við sjáum mjög jákvæða þróun á Íslandi í ferðaþjónustu. Hlutirnir eru að gerast mjög hratt á Íslandi og við tengjum okkur auðvitað við Ísland í gegnum flugleiðirnar, til þess að hagnýta okkur þá sprengingu sem er á Íslandi í fjölgun ferðamanna. En það er rík þörf á nánari tengslum og samvinnu okkar á milli."
Tengdar fréttir Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14. október 2015 09:15 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14. október 2015 09:15