Björgvin G. tekur sæti á þingi á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. október 2015 18:04 Björgvin G. Sigurðsson vísir/anton Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag. Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag.
Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00
Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48
Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34