Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Bjarki Ármannsson skrifar 19. október 2015 17:36 Hinn grunaði var handtekinn á strætóbiðstöð eftir að hafa yfirgefið vettvanginn. Vísir/GVA 36 ára karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið karlmanni á sextugsaldri að bana á Akranesi þann 2. október síðastliðinn játaði við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa hert að hálsi mannsins, bæði með berum höndum og með reim. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Vesturlands yfir hinum grunaða, sem Hæstiréttur staðfesti í dag. Hinn grunaði sætir gæsluvarðhaldi til 11. nóvember næstkomandi.Reimi fannst í frystikistu í íbúðinni Játningin kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi sem hringdi í Neyðarlínuna. Vitnið sagðist hafa heyrt mennina rífast í íbúðinni þangað sem lögregla var kölluð og séð hinn kærða bregða reim um háls mannsins og herða að.Líkt og áður hefur verið greint frá, yfirgaf hinn grunaði íbúðina á meðan lögregla og sjúkraflutningamenn beittu endurlífgunartilraunum á fórnarlambinu. Sá lést af völdum áverkanna á Landspítalanum í Fossvogi fimm dögum síðar. Hinn grunaði var handtekinn við strætóbiðstöð skömmu eftir að fórnarlambið var flutt á sjúkrahús, áberandi ölvaður. Lögregla hafði fyrr þann sama dag haft afskipti af manninum vegna ölvunaróláta. Þá hafði hann verið klæddur í sömu föt og við handtökuna utan þess sem að í fyrra skiptið hafði hvítleit reim verið í peysu hans. Sú reim fannst í frystikistu í eldhúsi íbúðarinnar ásamt hvítu, blóðugu belti með svörtu mynstri. Maðurinn neitaði sök við fyrstu skýrslutöku hjá lögreglu og sagðist telja sig hafa verið að reyna að bjarga lífi mannsins. Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9. október 2015 13:49 Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
36 ára karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið karlmanni á sextugsaldri að bana á Akranesi þann 2. október síðastliðinn játaði við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa hert að hálsi mannsins, bæði með berum höndum og með reim. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Vesturlands yfir hinum grunaða, sem Hæstiréttur staðfesti í dag. Hinn grunaði sætir gæsluvarðhaldi til 11. nóvember næstkomandi.Reimi fannst í frystikistu í íbúðinni Játningin kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi sem hringdi í Neyðarlínuna. Vitnið sagðist hafa heyrt mennina rífast í íbúðinni þangað sem lögregla var kölluð og séð hinn kærða bregða reim um háls mannsins og herða að.Líkt og áður hefur verið greint frá, yfirgaf hinn grunaði íbúðina á meðan lögregla og sjúkraflutningamenn beittu endurlífgunartilraunum á fórnarlambinu. Sá lést af völdum áverkanna á Landspítalanum í Fossvogi fimm dögum síðar. Hinn grunaði var handtekinn við strætóbiðstöð skömmu eftir að fórnarlambið var flutt á sjúkrahús, áberandi ölvaður. Lögregla hafði fyrr þann sama dag haft afskipti af manninum vegna ölvunaróláta. Þá hafði hann verið klæddur í sömu föt og við handtökuna utan þess sem að í fyrra skiptið hafði hvítleit reim verið í peysu hans. Sú reim fannst í frystikistu í eldhúsi íbúðarinnar ásamt hvítu, blóðugu belti með svörtu mynstri. Maðurinn neitaði sök við fyrstu skýrslutöku hjá lögreglu og sagðist telja sig hafa verið að reyna að bjarga lífi mannsins.
Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9. október 2015 13:49 Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00
Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43
Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25