„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. október 2015 20:35 Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi. Ísland í dag Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira
Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi.
Ísland í dag Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira