Kolsvartur húmor Andy Samberg sló í gegn á Emmy-verðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 09:03 Samberg fór á kostum. vísir Grínistinn og leikarinn Andy Samberg sló í gegn sem kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Til að byrja með hafði hann útbúið virkilega skemmtilegt opnunarmyndband þar sem hann gerði grín af öllu því framboði af sjónvarpsþáttum sem er til og hvernig fólk hafi í raun tíma til að horfa á þetta allt saman. Síðan var komið að opnunarræðu hans. Hún var heldur betur beinskeytt og voru sumir brandarar hans grófari en aðrir. Samberg er þekktur fyrir mjög svartan húmor og var hann í þeim gír í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá bæði opnunaratriðið og opnunarræðu Samberg frá því í nótt. Opnunaratriðið Opnunarræðan Emmy Mest lesið Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fann ástina á Prikinu Lífið Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Lífið Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Lífið Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Gagnrýni Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Lífið Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Lífið Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Lífið Svona var stemningin á Nasa Lífið Fleiri fréttir Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Grínistinn og leikarinn Andy Samberg sló í gegn sem kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Til að byrja með hafði hann útbúið virkilega skemmtilegt opnunarmyndband þar sem hann gerði grín af öllu því framboði af sjónvarpsþáttum sem er til og hvernig fólk hafi í raun tíma til að horfa á þetta allt saman. Síðan var komið að opnunarræðu hans. Hún var heldur betur beinskeytt og voru sumir brandarar hans grófari en aðrir. Samberg er þekktur fyrir mjög svartan húmor og var hann í þeim gír í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá bæði opnunaratriðið og opnunarræðu Samberg frá því í nótt. Opnunaratriðið Opnunarræðan
Emmy Mest lesið Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fann ástina á Prikinu Lífið Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Lífið Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Lífið Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Gagnrýni Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Lífið Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Lífið Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Lífið Svona var stemningin á Nasa Lífið Fleiri fréttir Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein