Sigmundur vill heimild til eignarnáms sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2015 00:01 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins. Alþingi Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins.
Alþingi Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira