Árnesgengismeðlimur dæmur í tíu mánaða fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. september 2015 15:27 Brotin áttu sér stað á Selfossi vísir/pjetur Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað. Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað.
Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15
Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00
Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00