Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:41 Frá mótmælum við innanríkisráðuneytið vegna málsins árið 2013. Vísir/Stefán Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð. Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð.
Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02
Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27
Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12
Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53