Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Sigga Kling skrifar 25. september 2015 09:00 Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. Hún hugsaði ekki um hina keppendurna á heimsleikunum í CrossFit. Hún hafði ekki áhyggjur af því hvað myndi gerast eða hvað myndi ekki gerast, hún ákvað bara gera sitt besta í þeirri grein sem hún var að keppa í hverju sinni. Líttu á líf þitt sem keppni í að láta þér líða vel. Þú þarft að fylgja hjartanu og þegar hjarta þitt talar til þín þá fylgir því svo góð tilfinning. Heilinn er alls ekki með þetta svo ekki hugsa of mikið. Þú þarft að hafa töluvert fyrir hlutunum næstu tvo mánuðina, vertu með fókus á það sem þarf að gera og gerðu það bara, just do it! Mundu að það er engin fjarstýring til á lífið, þú þarft að standa upp, ýta á Play og fylgjast með því sem er í gangi. Það sem virðist vera of gott til að vera satt er líklega ekki satt. Ástin er allt í kringum þig og hafðu í huga, elsku Ljónið mitt, að öll sambönd þurfa að fara í gegnum bölvaða vitleysu, en það samband sem skiptir máli endist í gegnum allar vitleysur. Mottó: Vel gert er betra en vel sagt.Frægir í Ljóninu: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrisæta, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. Hún hugsaði ekki um hina keppendurna á heimsleikunum í CrossFit. Hún hafði ekki áhyggjur af því hvað myndi gerast eða hvað myndi ekki gerast, hún ákvað bara gera sitt besta í þeirri grein sem hún var að keppa í hverju sinni. Líttu á líf þitt sem keppni í að láta þér líða vel. Þú þarft að fylgja hjartanu og þegar hjarta þitt talar til þín þá fylgir því svo góð tilfinning. Heilinn er alls ekki með þetta svo ekki hugsa of mikið. Þú þarft að hafa töluvert fyrir hlutunum næstu tvo mánuðina, vertu með fókus á það sem þarf að gera og gerðu það bara, just do it! Mundu að það er engin fjarstýring til á lífið, þú þarft að standa upp, ýta á Play og fylgjast með því sem er í gangi. Það sem virðist vera of gott til að vera satt er líklega ekki satt. Ástin er allt í kringum þig og hafðu í huga, elsku Ljónið mitt, að öll sambönd þurfa að fara í gegnum bölvaða vitleysu, en það samband sem skiptir máli endist í gegnum allar vitleysur. Mottó: Vel gert er betra en vel sagt.Frægir í Ljóninu: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrisæta, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”