Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 09:00 Sigga Kling klikkar ekki. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00