Leggur aftur fram frumvarp sem felur í sér að ÞSSÍ verði lögð niður Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2015 13:12 Utanríkisráðherra segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari. Vísir/Vilhelm Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur aftur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið felur meðal annars í sér að Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) verði lögð niður og verkefni flutt inn í utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra lagði fram frumvarpið á síðasta þingi en var það ekki tekið til afgreiðslu. Frumvarpið er nú lagt fram óbreytt. Í athugasemdum segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að „aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari.“ Frumvarpið felur í sér að öll verkefni ÞSSÍ verði færð inn í utanríkisráðuneytið, ÞSSÍ verði lögð niður, auk þess að lagðar eru til breytingar á stærð og hlutverki þróunarsamvinnunefndar sem skal vera ráðherra til ráðgjafar varðandi stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Þar að auki er gert ráð fyrir að núverandi samstarfsráð um alþjóðlega þróunarsamvinnu verði lagt niður. Með þessu er talið að „náist betri heildarsýn yfir málaflokkinn, auðveldara verði að móta stefnu og áherslur Íslands í honum og hrinda stefnunni í framkvæmd með markvissari og hagkvæmari hætti.“ Í bráðabirgðaákvæðum er lagt til að ÞSSÍ verði lögð niður frá og með 1. janúar 2016. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu frumvarpið harðlega á síðasta þingi, sögðu það illa ígrundað og í andstöðu við ráðleggingar Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og eftirlit. ÞSSÍ var sett á laggirnar árið 1981. Tengdar fréttir Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur aftur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið felur meðal annars í sér að Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) verði lögð niður og verkefni flutt inn í utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra lagði fram frumvarpið á síðasta þingi en var það ekki tekið til afgreiðslu. Frumvarpið er nú lagt fram óbreytt. Í athugasemdum segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að „aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari.“ Frumvarpið felur í sér að öll verkefni ÞSSÍ verði færð inn í utanríkisráðuneytið, ÞSSÍ verði lögð niður, auk þess að lagðar eru til breytingar á stærð og hlutverki þróunarsamvinnunefndar sem skal vera ráðherra til ráðgjafar varðandi stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Þar að auki er gert ráð fyrir að núverandi samstarfsráð um alþjóðlega þróunarsamvinnu verði lagt niður. Með þessu er talið að „náist betri heildarsýn yfir málaflokkinn, auðveldara verði að móta stefnu og áherslur Íslands í honum og hrinda stefnunni í framkvæmd með markvissari og hagkvæmari hætti.“ Í bráðabirgðaákvæðum er lagt til að ÞSSÍ verði lögð niður frá og með 1. janúar 2016. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu frumvarpið harðlega á síðasta þingi, sögðu það illa ígrundað og í andstöðu við ráðleggingar Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og eftirlit. ÞSSÍ var sett á laggirnar árið 1981.
Tengdar fréttir Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12
Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34