Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2015 13:29 Viðtalið Jimmy Fallon við Donald Trump fer mögulega í sögubækurnar fyrir að vera eitt það líflegasta sem spjallþáttastjórnandinn hefur tekið. Vísir/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist