Friends er besti þáttur allra tíma að mati bransans - Topp 100 Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2015 15:30 Friends eru enn í dag gríðarlega vinsælir þættir. vísir Sjónvarpsþættir hafa ávallt notið gríðarlegrar vinsælda. Hvað er besti þáttur sögunnar? Þetta er spurning sem margir spyrja sig oft á tíðum en á vefsíðu The Hollywood Reporter hefur verið bitur listi yfir 100 bestu þættina að mati bransans. Síðan lagði aðeins eina spurningu fyrir 2800 manns í Hollywood. Hún var einföld: „Hver er besti þáttur allra tíma?“. 779 leikarar, 365 framleiðendur, 268 leikstjórar og fleiri svöruðu spurningunni.Hér má sjá listann í heild sinni en hér að neðan hefur Lífið tekið saman topp tíu. Friends (1994-2004) NBCBreaking Bad (2008-2013) AMCThe X-Files (1993-2002) FoxGame of Thrones (2011-Present) HBOSeinfeld (1989-1998) NBCThe Sopranos (1999-2007) HBOSaturday Night Live (1975-Present) NBCI Love Lucy (1951-1957) CBSMad Men (2007-2015) AMCThe Simpsons (1989-Present) Fox Game of Thrones Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sjónvarpsþættir hafa ávallt notið gríðarlegrar vinsælda. Hvað er besti þáttur sögunnar? Þetta er spurning sem margir spyrja sig oft á tíðum en á vefsíðu The Hollywood Reporter hefur verið bitur listi yfir 100 bestu þættina að mati bransans. Síðan lagði aðeins eina spurningu fyrir 2800 manns í Hollywood. Hún var einföld: „Hver er besti þáttur allra tíma?“. 779 leikarar, 365 framleiðendur, 268 leikstjórar og fleiri svöruðu spurningunni.Hér má sjá listann í heild sinni en hér að neðan hefur Lífið tekið saman topp tíu. Friends (1994-2004) NBCBreaking Bad (2008-2013) AMCThe X-Files (1993-2002) FoxGame of Thrones (2011-Present) HBOSeinfeld (1989-1998) NBCThe Sopranos (1999-2007) HBOSaturday Night Live (1975-Present) NBCI Love Lucy (1951-1957) CBSMad Men (2007-2015) AMCThe Simpsons (1989-Present) Fox
Game of Thrones Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira