„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Kolbeinn Tumi Daðason og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 31. ágúst 2015 19:06 Birkir Bjarnason hefur verið að spila vel með Basel á tímabilinu. Vísir/Getty Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira
Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira