John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver benti á kálið sé ekki sopið þó í ausina sé komið varðandi réttindi LBGT-fólks í Bandaríkjunu. Skjáskot John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður. Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Sjá meira
John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður.
Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Sjá meira
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47