John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver benti á kálið sé ekki sopið þó í ausina sé komið varðandi réttindi LBGT-fólks í Bandaríkjunu. Skjáskot John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður. Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður.
Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47