Aðsúgur gerður að lögreglu á Extreme Chill Festival: 29 fíkniefnamál á 200 manna hátíð Birgir Olgeirsson skrifar 10. ágúst 2015 15:23 Lögreglan hélt uppi markvissu eftirliti á hátíðinni. Vísir/Vilhelm Tuttugu og níu fíknefnamál komu upp hjá lögreglunni á Vesturlandi um liðna helgi en embættið segir flest þeirra tengd gestum tónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem haldin var á Hellissandi á Snæfellsnesi daga 7. til 9. ágúst. Lögreglan telur að um 200 manns hafi sótt þessa hátíð en hún segist hafa þurft að hafa afskipti af fólki sem var í fíkniefnaneyslu og með ung börn. Hún nefnir einnig í fréttapósti sínum að í tvígang hafi verið gerður aðsúgur að lögreglu þegar hún hafði afskipti af fólki. Lögreglan segir hátíðina hafa verið haldna á mikilla afskipta lögreglu síðustu ár en nú hélt lögreglan uppi markvissu eftirliti og notaði meðal annars tvo fíkniefnahunda. Lögreglan segist hafa að mestu hafa lagt hald á neysluskammta hjá fólki en einnig fundust efni sem talin eru hafa verið ætluð til sölu. Lögreglan segir að mest megnis hafi verið um kannabisefni að ræða en einnig fundust harðari efni eins og amfetamín og kókaín. Lagði lögregla einnig hald á ætlaða ofskynjunarsveppi og skammta af ætluðu LSD og nokkrar töflur af ætluðu MDMA. Tvö barnaverndarmál komu upp í tengslum við samkomuna og þurfti lögregla að hafa afskipti af fólki á tjaldstæði sem var í fíkniefnaneyslu og var með ung börn. Var þeim málum komið til barnaverndaryfirvalda. Lögreglan segir marga samkomugesti hafa verið mjög ósátta við afskipti lögreglu og segir hún að aðsúgur hafi verið gerður að lögreglunni í tvígang þegar hún hafði afskipti af fólki.Um helgina komu 29 fíkniefnamál upp hjá Lögreglunni á Vesturlandi og voru flest þeira tengd gestum tónleikanna 'Extreme...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Monday, August 10, 2015 Tengdar fréttir Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. 7. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Tuttugu og níu fíknefnamál komu upp hjá lögreglunni á Vesturlandi um liðna helgi en embættið segir flest þeirra tengd gestum tónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem haldin var á Hellissandi á Snæfellsnesi daga 7. til 9. ágúst. Lögreglan telur að um 200 manns hafi sótt þessa hátíð en hún segist hafa þurft að hafa afskipti af fólki sem var í fíkniefnaneyslu og með ung börn. Hún nefnir einnig í fréttapósti sínum að í tvígang hafi verið gerður aðsúgur að lögreglu þegar hún hafði afskipti af fólki. Lögreglan segir hátíðina hafa verið haldna á mikilla afskipta lögreglu síðustu ár en nú hélt lögreglan uppi markvissu eftirliti og notaði meðal annars tvo fíkniefnahunda. Lögreglan segist hafa að mestu hafa lagt hald á neysluskammta hjá fólki en einnig fundust efni sem talin eru hafa verið ætluð til sölu. Lögreglan segir að mest megnis hafi verið um kannabisefni að ræða en einnig fundust harðari efni eins og amfetamín og kókaín. Lagði lögregla einnig hald á ætlaða ofskynjunarsveppi og skammta af ætluðu LSD og nokkrar töflur af ætluðu MDMA. Tvö barnaverndarmál komu upp í tengslum við samkomuna og þurfti lögregla að hafa afskipti af fólki á tjaldstæði sem var í fíkniefnaneyslu og var með ung börn. Var þeim málum komið til barnaverndaryfirvalda. Lögreglan segir marga samkomugesti hafa verið mjög ósátta við afskipti lögreglu og segir hún að aðsúgur hafi verið gerður að lögreglunni í tvígang þegar hún hafði afskipti af fólki.Um helgina komu 29 fíkniefnamál upp hjá Lögreglunni á Vesturlandi og voru flest þeira tengd gestum tónleikanna 'Extreme...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Monday, August 10, 2015
Tengdar fréttir Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. 7. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. 7. ágúst 2015 09:30