Kaupfíknin fyllti tómarúm: „Þurfti að kaupa eitthvað nýtt á hverjum degi“ Jóhann Óli Eiðsson og Ásgeir Erlendsson skrifa 18. ágúst 2015 21:23 „Þú þjáist af kaupfíkn ef þér líður illa og þú verslar hluti til að fylla upp í eitthvað tómarúm sem býr innra með þér,“ segir Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir en hún var gestur Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag. Lína opnaði sig fyrr í sumar við DV um baráttu sína við kaupfíkn en eftir að hafa barist við hana lengi ákvað hún að leita sér hjálpar hjá sálfræðingi til að ná stjórn á henni. „Þetta var orðið þannig að ég þurfti að koma heim með poka á hverjum einasta degi því annars leið mér eins og það vantaði eitthvað í líf mitt,“ segir hún. Ef hún keypti ekki bol, buxur, kjól eða skó þá dugði henni þann daginn að koma við í IKEA og kaupa rúmföt. Ástandið var orðið slíkt að hún hafði sér rúm undir dót sem hún hafði keypt og ekki notað en fataherbergið hennar var yfirfullt. Hún var einnig byrjuð að fela pokana og ljúga til um verð á vörum sem hún keypti. Á endanum ýtti móðir hennar henni til sálfræðings og í meðferð. Skilaboð hennar til þeirra sem gætu glímt við sama kvilla eru einföld. „Ef þú ert að versla til að fylla eitthvað tómarúm þá farðu til sálfræðings og leitaðu þér aðstoðar,“ segir Lína. Innslagið úr Íslandi í dag má sjá hér fyrir ofan. Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
„Þú þjáist af kaupfíkn ef þér líður illa og þú verslar hluti til að fylla upp í eitthvað tómarúm sem býr innra með þér,“ segir Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir en hún var gestur Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag. Lína opnaði sig fyrr í sumar við DV um baráttu sína við kaupfíkn en eftir að hafa barist við hana lengi ákvað hún að leita sér hjálpar hjá sálfræðingi til að ná stjórn á henni. „Þetta var orðið þannig að ég þurfti að koma heim með poka á hverjum einasta degi því annars leið mér eins og það vantaði eitthvað í líf mitt,“ segir hún. Ef hún keypti ekki bol, buxur, kjól eða skó þá dugði henni þann daginn að koma við í IKEA og kaupa rúmföt. Ástandið var orðið slíkt að hún hafði sér rúm undir dót sem hún hafði keypt og ekki notað en fataherbergið hennar var yfirfullt. Hún var einnig byrjuð að fela pokana og ljúga til um verð á vörum sem hún keypti. Á endanum ýtti móðir hennar henni til sálfræðings og í meðferð. Skilaboð hennar til þeirra sem gætu glímt við sama kvilla eru einföld. „Ef þú ert að versla til að fylla eitthvað tómarúm þá farðu til sálfræðings og leitaðu þér aðstoðar,“ segir Lína. Innslagið úr Íslandi í dag má sjá hér fyrir ofan.
Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira