Vill að Eygló segi af sér taki hún sig ekki taki sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júlí 2015 12:30 Borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina fer hörðum orðum um félags- og húsnæðismálaráðherra og fer fram á afsögn, taki ráðherrann sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. vísir/ernir/eyjan Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, fer fram á að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segi af sér embætti, taki hún sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. Hún fer hörðum orðum um störf ráðherrans, segir húsnæðismálin í algjöru uppnámi og býðst til að aðstoða við að koma þeim í betri farveg. Guðfinna ritaði færslu á Facebook í nótt þar sem hún sagði Eygló og forvera hennar, Árna Pál Árnason og Guðbjart Hannesson „ömurlega“. Eygló tæki ekki við ráðgjöf þegar komi að húsnæðismálum og því séu þau í algjör rugli, líkt og Guðfinna orðaði það.Reynslumikil boðið fram aðstoð „Ég er búin að starfa í húsnæðismálum í tuttugu ár og þekki þetta ágætlega. Ég hef boðist til að aðstoða velferðarráðherra í hennar málum en hún hefur ekki viljað það. Þannig að ég er tilbúin til þess að aðstoða hvern þann sem hefur áhuga á að gera eitthvað í þessum málum,” segir Guðfinna í samtali við Vísi. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau til baka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. „Húsnæðismálin eru auðvitað búin að vera vandamál í mörg ár og lítið verið gert. Þessi frumvörp sem voru lögð fram af velferðarráðherra nú í vor – að þegar maður les athugasemdirnar, til dæmis frá fjármálaráðuneytinu á frumvarpinu um húsnæðisbætur að þá sést alveg greinilega að frumvarpið var mjög illa unnið. Frumvarpið er ekki í rauninni að skila því sem það ætti að vera að skila og það gleymist oft að ræða er það að almennur leigumarkaður er eitt og félagslegur annað,“ segir Guðfinna og bætir við að finna þurfi hæfari aðila í starf velferðarráðherra.Eygló þurfi að vinna málin af skynsemi „Ég held það sé hægt að finna miklu hæfara fólk í þessi mál. Mér finnst hún hafa staðið sig mjög illa og annað hvort þarf hún bara að taka sig verulega á og fara að vinna þessi mál af skynsemi í staðinn fyrir að segja að það sé fjármálaráðuneytið sem sé að stoppa hana í hennar málum. Þetta eru illa unnin frumvörp hjá henni. Nú ef hún getur það ekki þá tel ég rétt að það sé fundinn einhver annar einstaklingur til þess að gegna þessu embætti,“ segir hún og bætir við að margir séu betur til þess fallnir að gegna embættinu, en vill þó ekki nefna nein nöfn. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on 27. júlí 2015 Tengdar fréttir Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28. júlí 2015 07:55 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, fer fram á að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segi af sér embætti, taki hún sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. Hún fer hörðum orðum um störf ráðherrans, segir húsnæðismálin í algjöru uppnámi og býðst til að aðstoða við að koma þeim í betri farveg. Guðfinna ritaði færslu á Facebook í nótt þar sem hún sagði Eygló og forvera hennar, Árna Pál Árnason og Guðbjart Hannesson „ömurlega“. Eygló tæki ekki við ráðgjöf þegar komi að húsnæðismálum og því séu þau í algjör rugli, líkt og Guðfinna orðaði það.Reynslumikil boðið fram aðstoð „Ég er búin að starfa í húsnæðismálum í tuttugu ár og þekki þetta ágætlega. Ég hef boðist til að aðstoða velferðarráðherra í hennar málum en hún hefur ekki viljað það. Þannig að ég er tilbúin til þess að aðstoða hvern þann sem hefur áhuga á að gera eitthvað í þessum málum,” segir Guðfinna í samtali við Vísi. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau til baka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. „Húsnæðismálin eru auðvitað búin að vera vandamál í mörg ár og lítið verið gert. Þessi frumvörp sem voru lögð fram af velferðarráðherra nú í vor – að þegar maður les athugasemdirnar, til dæmis frá fjármálaráðuneytinu á frumvarpinu um húsnæðisbætur að þá sést alveg greinilega að frumvarpið var mjög illa unnið. Frumvarpið er ekki í rauninni að skila því sem það ætti að vera að skila og það gleymist oft að ræða er það að almennur leigumarkaður er eitt og félagslegur annað,“ segir Guðfinna og bætir við að finna þurfi hæfari aðila í starf velferðarráðherra.Eygló þurfi að vinna málin af skynsemi „Ég held það sé hægt að finna miklu hæfara fólk í þessi mál. Mér finnst hún hafa staðið sig mjög illa og annað hvort þarf hún bara að taka sig verulega á og fara að vinna þessi mál af skynsemi í staðinn fyrir að segja að það sé fjármálaráðuneytið sem sé að stoppa hana í hennar málum. Þetta eru illa unnin frumvörp hjá henni. Nú ef hún getur það ekki þá tel ég rétt að það sé fundinn einhver annar einstaklingur til þess að gegna þessu embætti,“ segir hún og bætir við að margir séu betur til þess fallnir að gegna embættinu, en vill þó ekki nefna nein nöfn. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on 27. júlí 2015
Tengdar fréttir Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28. júlí 2015 07:55 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira
Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28. júlí 2015 07:55