Oddný óttast geislavirkan Karl Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2015 20:58 vísir/getty/stefán Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins. Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins.
Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Sjá meira