Porto selt níu leikmenn fyrir meira en 20 milljónir punda síðan 2004 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2015 23:00 Jackson Martínez hefur fært sig um set til Madrídar. vísir/getty Eins og greint hefur verið frá á Vísi hefur Atletico Madrid fest kaup á kólumbíska framherjanum Jackson Martínez frá Porto. Spænska liðið borgaði tæplega 25 milljónir punda fyrir Martínez en hann er níundi leikmaðurinn sem Porto selur fyrir meira en 20 milljónir punda síðan liðið vann Meistaradeild Evrópu vorið 2004. Á þessum 11 árum hefur Porto selt leikmenn fyrir um 500 milljónir punda en stærstu lið Evrópu hafa verið dugleg að plokka skrautfjaðrirnar af Porto-liðinu undanfarin áratug. Þetta kemur fram í úttekt sem birtist á vefsíðu Daily Mail í dag. Fjórir af þessum níu leikmönnum hafa farið til Madrídar, tveir til Real Madrid (Pepe og Danilo) og tveir til Atletico Madrid (Martínez og Falcao) Arsenal, Barcelona, Chelsea, Lazio og Real Madrid hafa verið næst duglegust að selja leikmenn fyrir meira en 20 milljónir punda en hvert lið hefur selt fimm slíka leikmenn.Mangala kostaði Manchester City 42 milljónir punda. Forráðamenn félagsins sjá væntanlega eftir þeim í dag.vísir/gettyÞegar hin hliðin á peningnum er skoðuð kemur í ljós að Real Madrid hefur keypt flesta leikmenn fyrir meira en 20 milljónir punda, eða 18 talsins. Manchester United hefur verið duglegast af ensku liðunum að kaupa 20 milljón punda menn en félagið hefur keypt 13 slíka leikmenn.Leikmennirnir sem Porto hefur selt fyrir meira en 20 milljónir punda: Eliaquim Mangala til Manchester City - 42 milljónir Hulk til Zenit - 39 milljónir James Rodríguez til Monaco - 32 milljónir Falcao til Atletico Madrid - 28 milljónir Jackson Martínez til Atletico Madrid - 25 milljónir Danilo til Real Madrid - 23 milljónir Pepe til Real Madrid - 22 milljónir Ricardo Carvalho til Chelsea - 22 milljónir Anderson til Manchester United - 22 milljónir Fótbolti Tengdar fréttir Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. 27. júní 2015 14:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá á Vísi hefur Atletico Madrid fest kaup á kólumbíska framherjanum Jackson Martínez frá Porto. Spænska liðið borgaði tæplega 25 milljónir punda fyrir Martínez en hann er níundi leikmaðurinn sem Porto selur fyrir meira en 20 milljónir punda síðan liðið vann Meistaradeild Evrópu vorið 2004. Á þessum 11 árum hefur Porto selt leikmenn fyrir um 500 milljónir punda en stærstu lið Evrópu hafa verið dugleg að plokka skrautfjaðrirnar af Porto-liðinu undanfarin áratug. Þetta kemur fram í úttekt sem birtist á vefsíðu Daily Mail í dag. Fjórir af þessum níu leikmönnum hafa farið til Madrídar, tveir til Real Madrid (Pepe og Danilo) og tveir til Atletico Madrid (Martínez og Falcao) Arsenal, Barcelona, Chelsea, Lazio og Real Madrid hafa verið næst duglegust að selja leikmenn fyrir meira en 20 milljónir punda en hvert lið hefur selt fimm slíka leikmenn.Mangala kostaði Manchester City 42 milljónir punda. Forráðamenn félagsins sjá væntanlega eftir þeim í dag.vísir/gettyÞegar hin hliðin á peningnum er skoðuð kemur í ljós að Real Madrid hefur keypt flesta leikmenn fyrir meira en 20 milljónir punda, eða 18 talsins. Manchester United hefur verið duglegast af ensku liðunum að kaupa 20 milljón punda menn en félagið hefur keypt 13 slíka leikmenn.Leikmennirnir sem Porto hefur selt fyrir meira en 20 milljónir punda: Eliaquim Mangala til Manchester City - 42 milljónir Hulk til Zenit - 39 milljónir James Rodríguez til Monaco - 32 milljónir Falcao til Atletico Madrid - 28 milljónir Jackson Martínez til Atletico Madrid - 25 milljónir Danilo til Real Madrid - 23 milljónir Pepe til Real Madrid - 22 milljónir Ricardo Carvalho til Chelsea - 22 milljónir Anderson til Manchester United - 22 milljónir
Fótbolti Tengdar fréttir Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. 27. júní 2015 14:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. 27. júní 2015 14:00