Úrvalslið HM að mati fyrrverandi landsliðsfyrirliða Bandaríkjanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2015 20:30 Formiga er elsti leikmaður sem hefur skorað á HM. vísir/getty Sem kunnugt er klárast HM í Kanada um helgina. Á morgun mætast Þýskaland og England í leik um 3. sætið og á sunnudeginum er komið að sjálfum úrslitaleiknum, á milli Bandaríkjanna og Japan. Þessi sömu lið mættust í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum þar sem Japan hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. Í tilefni þess að HM er að renna sitt skeið valdi Julie Foudy, fyrrverandi fyrir bandaríska landsliðsins, úrvalslið mótsins fyrir ESPN. Bandaríkin og Frakkland eiga flesta fulltrúa í liðinu, eða þrjá hvort lið.Hope Solo hefur aðeins fengið á sig eitt mark á HM og haldið hreinu í öllum útsláttarleikjum Bandaríkjanna.vísir/gettyVandræðagemsinn Hope Solo er í markinu, en hún hefur aðeins fengið á sig eitt mark á HM og haldið hreinu í öllum þremur útsláttarleikjunum sem bandaríska liðið hefur spilað.Sjá einnig: Aðeins fengið á sig eitt mark en kemur ekki til greina sem besti leikmaður HM Samherji hennar, Julie Johnston, er í miðri vörninni en þessi 23 ára gamli leikmaður hefur slegið í gegn á HM. Þriðji Bandaríkjamaðurinn í úrvalsliðinu er Carli Lloyd sem hefur skorað í öllum þremur útsláttarleikjunum. Frakkar eiga sem áður segir þrjá leikmenn í úrvalsliðinu; miðvörðinn Wendie Renard, miðjumanninn Eugenie Le Sommer og hægri kantmanninn Elodie Thomis sem skoraði þrjú mörk á HM. Japan á aðeins einn fulltrúa í úrvalsliðinu, vinstri bakvörðinn Aya Sameshima. Caitlin Foord, frá Ástralíu, er hægri bakvörður í úrvalsliði Foudy. Hin brasilíska Formiga er öftust á miðjunni en hún var að spila á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Celia Sasic frá Þýskalandi er í fremstu víglínu en hún er markahæst á HM með sex mörk. Og á vinstri kantinum er svo hin svissneska Ramona Bachmann sem gerði þrjú mörk á HM.Celia Sasic er markahæst á HM með sex mörk.vísir/gettyÚrvalslið Julie Foudy:Markvörður: Hope Solo (Bandaríkin)Hægri bakvörður: Caitlin Foord (Ástralía)Miðverðir: Julie Johnston (Bandaríkin) og Wendie Renard (Frakkland)Vinstri bakvörður: Aya Sameshima (Japan)Afturliggjandi miðjumaður: Formiga (Brasilía)Framliggjandi miðjumenn: Carli Lloyd (Bandaríkin) og Eugenie Le Sommer (Frakkland)Hægri kantmaður: Elodie Thomis (Frakkland)Framherji: Celia Sasic (Þýskaland)Vinstri kantmaður: Ramona Bachmann (Sviss) Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Aðeins fengið á sig eitt mark en kemur ekki til greina sem besti leikmaður HM Bandaríkin eiga þrjá leikmenn af þeim átta sem koma til greina sem besti leikmaður heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 3. júlí 2015 11:15 Ekki hægt að tapa á sorglegri hátt | Japan komst í úrslitaleikinn Japan og Bandaríkin spila til úrslita á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir að Japan vann 2-1 sigur á Englandi í seinni undanúrslitaleik keppninnar í nótt. 2. júlí 2015 01:07 Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 25 ára táraflóð ensku landsliðanna Ótrúlegt sjálfsmark Lauru Bassett batt enda á draum Englendinga um fyrsta úrslitaleik þjóðarinnar á HM í knattspyrnu í 49 ár. 3. júlí 2015 07:00 Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 15:30 Wambach sleppur með áminningu FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn. 26. júní 2015 18:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Sem kunnugt er klárast HM í Kanada um helgina. Á morgun mætast Þýskaland og England í leik um 3. sætið og á sunnudeginum er komið að sjálfum úrslitaleiknum, á milli Bandaríkjanna og Japan. Þessi sömu lið mættust í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum þar sem Japan hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. Í tilefni þess að HM er að renna sitt skeið valdi Julie Foudy, fyrrverandi fyrir bandaríska landsliðsins, úrvalslið mótsins fyrir ESPN. Bandaríkin og Frakkland eiga flesta fulltrúa í liðinu, eða þrjá hvort lið.Hope Solo hefur aðeins fengið á sig eitt mark á HM og haldið hreinu í öllum útsláttarleikjum Bandaríkjanna.vísir/gettyVandræðagemsinn Hope Solo er í markinu, en hún hefur aðeins fengið á sig eitt mark á HM og haldið hreinu í öllum þremur útsláttarleikjunum sem bandaríska liðið hefur spilað.Sjá einnig: Aðeins fengið á sig eitt mark en kemur ekki til greina sem besti leikmaður HM Samherji hennar, Julie Johnston, er í miðri vörninni en þessi 23 ára gamli leikmaður hefur slegið í gegn á HM. Þriðji Bandaríkjamaðurinn í úrvalsliðinu er Carli Lloyd sem hefur skorað í öllum þremur útsláttarleikjunum. Frakkar eiga sem áður segir þrjá leikmenn í úrvalsliðinu; miðvörðinn Wendie Renard, miðjumanninn Eugenie Le Sommer og hægri kantmanninn Elodie Thomis sem skoraði þrjú mörk á HM. Japan á aðeins einn fulltrúa í úrvalsliðinu, vinstri bakvörðinn Aya Sameshima. Caitlin Foord, frá Ástralíu, er hægri bakvörður í úrvalsliði Foudy. Hin brasilíska Formiga er öftust á miðjunni en hún var að spila á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Celia Sasic frá Þýskalandi er í fremstu víglínu en hún er markahæst á HM með sex mörk. Og á vinstri kantinum er svo hin svissneska Ramona Bachmann sem gerði þrjú mörk á HM.Celia Sasic er markahæst á HM með sex mörk.vísir/gettyÚrvalslið Julie Foudy:Markvörður: Hope Solo (Bandaríkin)Hægri bakvörður: Caitlin Foord (Ástralía)Miðverðir: Julie Johnston (Bandaríkin) og Wendie Renard (Frakkland)Vinstri bakvörður: Aya Sameshima (Japan)Afturliggjandi miðjumaður: Formiga (Brasilía)Framliggjandi miðjumenn: Carli Lloyd (Bandaríkin) og Eugenie Le Sommer (Frakkland)Hægri kantmaður: Elodie Thomis (Frakkland)Framherji: Celia Sasic (Þýskaland)Vinstri kantmaður: Ramona Bachmann (Sviss)
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Aðeins fengið á sig eitt mark en kemur ekki til greina sem besti leikmaður HM Bandaríkin eiga þrjá leikmenn af þeim átta sem koma til greina sem besti leikmaður heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 3. júlí 2015 11:15 Ekki hægt að tapa á sorglegri hátt | Japan komst í úrslitaleikinn Japan og Bandaríkin spila til úrslita á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir að Japan vann 2-1 sigur á Englandi í seinni undanúrslitaleik keppninnar í nótt. 2. júlí 2015 01:07 Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 25 ára táraflóð ensku landsliðanna Ótrúlegt sjálfsmark Lauru Bassett batt enda á draum Englendinga um fyrsta úrslitaleik þjóðarinnar á HM í knattspyrnu í 49 ár. 3. júlí 2015 07:00 Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 15:30 Wambach sleppur með áminningu FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn. 26. júní 2015 18:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08
Aðeins fengið á sig eitt mark en kemur ekki til greina sem besti leikmaður HM Bandaríkin eiga þrjá leikmenn af þeim átta sem koma til greina sem besti leikmaður heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 3. júlí 2015 11:15
Ekki hægt að tapa á sorglegri hátt | Japan komst í úrslitaleikinn Japan og Bandaríkin spila til úrslita á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir að Japan vann 2-1 sigur á Englandi í seinni undanúrslitaleik keppninnar í nótt. 2. júlí 2015 01:07
Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49
Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45
Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15
25 ára táraflóð ensku landsliðanna Ótrúlegt sjálfsmark Lauru Bassett batt enda á draum Englendinga um fyrsta úrslitaleik þjóðarinnar á HM í knattspyrnu í 49 ár. 3. júlí 2015 07:00
Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 15:30
Wambach sleppur með áminningu FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn. 26. júní 2015 18:45