Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 15:30 England mætir Japan í undanúrslitunum í kvöld. vísir/getty Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn. Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn.
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08
Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45
Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15
England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20