Ekki hægt að tapa á sorglegri hátt | Japan komst í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2015 01:07 Japönsku stelpurnar fagna í leikslok. Vísir/AP Japan og Bandaríkin spila til úrslita á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir að Japan vann 2-1 sigur á Englandi í seinni undanúrslitaleik keppninnar í nótt.Markið má sjá hér. Japan vann leikinn á ótrúlegu sjálfsmarki enska varnarmannsins Lauru Bassett sem á afar slysalegan hátt sparkaði boltanum yfir markvörð sinn og í slá og inn. Sjálfsmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma en þá voru aðeins nokkrar sekúndur til leiksloka. Laura Bassett var óhuggandi í leikslok og öll enska þjóðin hefur örugglega grátið með henni. Enski þjálfarinn Mark Sampson hrósaði henni fyrir frammistöðuna á mótinu í sjónvarpsviðtali eftir leik og sagði hana vera hetju en ekki skúrk. Enska liðið var alls ekki verra liðið á móti ríkjandi heimsmeisturum og átti meðal annars tvö sláarskot í leiknum. Fyrstu tvö mörk leiksins komu úr vítaspyrnum í fyrri hálfleik. Aya Miyama skoraði fyrst fyrir Japan úr víti á 32. mínútu en Fara Williams jafnaði úr víti átta mínútum síðar. Það stefndi allt í vítakeppni þegar óheppnin helltist yfir Lauru Bassett og hún kom sér líklega inn í knattspyrnusöguna enda erfitt að ímynda sér sorglegri hátt til að missa af sæti í úrslitaleik á HM. Japan er þar með komið í úrslitaleikinn á öðru heimsmeistaramótinu í röð en liðið hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni í Kanada og þeir hafa allir unnist með einu marki. Úrslitaleikur Bandaríkjanna og Japans fer fram á sunnudaginn en á laugardaginn keppa England og Þýskaland um þriðja sætið á mótinu. Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Japan og Bandaríkin spila til úrslita á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir að Japan vann 2-1 sigur á Englandi í seinni undanúrslitaleik keppninnar í nótt.Markið má sjá hér. Japan vann leikinn á ótrúlegu sjálfsmarki enska varnarmannsins Lauru Bassett sem á afar slysalegan hátt sparkaði boltanum yfir markvörð sinn og í slá og inn. Sjálfsmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma en þá voru aðeins nokkrar sekúndur til leiksloka. Laura Bassett var óhuggandi í leikslok og öll enska þjóðin hefur örugglega grátið með henni. Enski þjálfarinn Mark Sampson hrósaði henni fyrir frammistöðuna á mótinu í sjónvarpsviðtali eftir leik og sagði hana vera hetju en ekki skúrk. Enska liðið var alls ekki verra liðið á móti ríkjandi heimsmeisturum og átti meðal annars tvö sláarskot í leiknum. Fyrstu tvö mörk leiksins komu úr vítaspyrnum í fyrri hálfleik. Aya Miyama skoraði fyrst fyrir Japan úr víti á 32. mínútu en Fara Williams jafnaði úr víti átta mínútum síðar. Það stefndi allt í vítakeppni þegar óheppnin helltist yfir Lauru Bassett og hún kom sér líklega inn í knattspyrnusöguna enda erfitt að ímynda sér sorglegri hátt til að missa af sæti í úrslitaleik á HM. Japan er þar með komið í úrslitaleikinn á öðru heimsmeistaramótinu í röð en liðið hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni í Kanada og þeir hafa allir unnist með einu marki. Úrslitaleikur Bandaríkjanna og Japans fer fram á sunnudaginn en á laugardaginn keppa England og Þýskaland um þriðja sætið á mótinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08
Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49
Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15