Skoraði ótrúlegt sjálfsmark í undanúrslitum HM: Gat ekki andað eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2015 11:30 Bassett grét og grét, skiljanlega, í leikslok. vísir/getty Laura Bassett, landsliðskona Englands í knattspyrnu, segist ekki hafa getað andað eftir að hún skoraði lygilegt sjálfsmark í undanúrslitaleik Englendinga og Japans á heimsmeistaramóti kvenna í Kanada á dögunum. Þegar komið var fram í uppbótartíma og staðan var 1-1 fékk Bassett boltann í löppina, boltinn fór yfir markvörð Englands og í slá og inn. Þetta var nánast síðasta spyrna leiksins og Japan fór í úrslit. Táraflóðið streymdi niður kinnar ensku landsliðsstúlknanna og þá sérstaklega Bassett sem segist hafa átt erfitt með andadrátt. Markið má sjá hér. „Ég gat ekki andað. Hjartað barðist í brjóstinu og mig langaði að jörðin opnaðist bara og tæki við mér,” sagði Bassett, en þetta var fyrsta viðtalið sem hún gaf kost á sér eftir leikinn. Mark Sampson, aðalþjálfari Englands, lýsti Bassett sem algjörri hetju eftir leikinn, en hún mun vera í eldlínunni fyrir England sem mætir Þýskalandi í leiknum um þriðja sætið í kvöld. „Frekar myndi ég velja fyrirliðann Steph Houghton og Mark að vera hetjurnar að lyfta bikarnum. Ég myndi frekar velja að enginn vissi hver ég væri, ef ég á að vera hreinskilinn,” sagði Basett við BBC. „Ég ætlaði reyna ná að koma við boltann, en svo horfði ég á hann bara fara í slána. Ég hélt á tímapunkti að boltinn hafi ekki fairð inn þegar Steph hreinsaði, en dómarinn fékk titring (innsk. blm. frá marklínutækinnini) og dæmdi mark.”Sjá einnig: 25 ára táraflóð ensku landsliðanna „Ég vildi bara komast burt. Mig langaði að gráta með sjálfri mér því einn af hlutunum sem við höfum sýnt á þessu móti er að við berjumst og gefumst aldrei upp. Þarna höfðum við ekki tíma til að koma til baka og þetta var svo, svo grimmt.” Bassett, sem spilar nú með Notts County í heimalandinu, segir að erfitt hafi verið að ræða við foreldra sína á samskiptamiðlum vegna þess að alltaf þegar þau byrjuðu að ræða saman brást Bassett í grát. „Ég hef ekki getað talað við mömmu og pabba á FaceTime því þá byrja ég bara að gráta. Ég hef sent þeim skilaboð og ég veit að þau eru stolt, en ég hugsa enn um þetta augnablik og gæfi allt til þess að geta breytt því.” „Erfiðasti hlutinn er að horfa á aðra sem hafa komið að liðinu. Allir trúðu að þetta var í fyrsta skiptið í langan tíma sem England gæti farið alla leið,” sagði Bassett niðurbrotinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Laura Bassett, landsliðskona Englands í knattspyrnu, segist ekki hafa getað andað eftir að hún skoraði lygilegt sjálfsmark í undanúrslitaleik Englendinga og Japans á heimsmeistaramóti kvenna í Kanada á dögunum. Þegar komið var fram í uppbótartíma og staðan var 1-1 fékk Bassett boltann í löppina, boltinn fór yfir markvörð Englands og í slá og inn. Þetta var nánast síðasta spyrna leiksins og Japan fór í úrslit. Táraflóðið streymdi niður kinnar ensku landsliðsstúlknanna og þá sérstaklega Bassett sem segist hafa átt erfitt með andadrátt. Markið má sjá hér. „Ég gat ekki andað. Hjartað barðist í brjóstinu og mig langaði að jörðin opnaðist bara og tæki við mér,” sagði Bassett, en þetta var fyrsta viðtalið sem hún gaf kost á sér eftir leikinn. Mark Sampson, aðalþjálfari Englands, lýsti Bassett sem algjörri hetju eftir leikinn, en hún mun vera í eldlínunni fyrir England sem mætir Þýskalandi í leiknum um þriðja sætið í kvöld. „Frekar myndi ég velja fyrirliðann Steph Houghton og Mark að vera hetjurnar að lyfta bikarnum. Ég myndi frekar velja að enginn vissi hver ég væri, ef ég á að vera hreinskilinn,” sagði Basett við BBC. „Ég ætlaði reyna ná að koma við boltann, en svo horfði ég á hann bara fara í slána. Ég hélt á tímapunkti að boltinn hafi ekki fairð inn þegar Steph hreinsaði, en dómarinn fékk titring (innsk. blm. frá marklínutækinnini) og dæmdi mark.”Sjá einnig: 25 ára táraflóð ensku landsliðanna „Ég vildi bara komast burt. Mig langaði að gráta með sjálfri mér því einn af hlutunum sem við höfum sýnt á þessu móti er að við berjumst og gefumst aldrei upp. Þarna höfðum við ekki tíma til að koma til baka og þetta var svo, svo grimmt.” Bassett, sem spilar nú með Notts County í heimalandinu, segir að erfitt hafi verið að ræða við foreldra sína á samskiptamiðlum vegna þess að alltaf þegar þau byrjuðu að ræða saman brást Bassett í grát. „Ég hef ekki getað talað við mömmu og pabba á FaceTime því þá byrja ég bara að gráta. Ég hef sent þeim skilaboð og ég veit að þau eru stolt, en ég hugsa enn um þetta augnablik og gæfi allt til þess að geta breytt því.” „Erfiðasti hlutinn er að horfa á aðra sem hafa komið að liðinu. Allir trúðu að þetta var í fyrsta skiptið í langan tíma sem England gæti farið alla leið,” sagði Bassett niðurbrotinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira