Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2015 13:00 Ásgeir Börkur ætti að fagna þjálfaraskiptum Fylkis. vísir/stefán Ásmundur Arnarsson var rekinn sem þjálfari Fylkis í gær og við starfinu tók Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði. Ásmundur stýrði Fylki í þrjú og hálft ár, en gengi liðsins í ár hefur verið langt undir væntingum og var hann því látinn taka pokann sinn.Sjá einnig:Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Líklega fagnar enginn nýjum þjálfara Fylkis meira heldur en fyrirliðinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem fór ekki leynt með aðdáun sína á Hermanni Hreiðarssyni í viðtali við 433.is í október í fyrra. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur.Ásmundur Arnarsson er farinn frá Fylki.vísir/daníelVantar hugarfar sigurvegarans Miðjumaðurinn var þá á heimleið frá GAIS í sænsku B-deildinni, en á sama tíma var óljóst hvort Ásmundur Arnarsson yrði áfram þjálfari Fylkisliðsins. Ásmundur byrjaði illa með Fylkisliðið síðasta sumar rétt eins og sumarið 2013, en var svo aðeins 20 mínútum frá Evrópusæti. Fylkir tapaði fyrir föllnu liði Fram í lokaumferðinni og missti Evrópusætið til Víkings. „Það sem hefur vantað hjá klúbbnum undanfarin ár er hugarfar sigurvegarans. Félagið hefur verið í fallbaráttu og svo miðjumoði. Það þarf að koma með nýjan hugsungarhátt þarna inn og stimpla það inn í leikmennina líka,“ sagði Ásgeir Börkur. „Hvað svo sem Fylkir gerir í sínum þjálfaramálum þá treysti ég öllu því góða fólki sem kemur að liðinu til að taka rétta ákvörðun í þeim efnum.“ Þrátt fyrir að ekkert varð af þjálfaraskiptum ákvað Ásgeir Börkur engu að síður að skrifa undir við Fylki og snúa heim í Árbæinn. Um Hermann bætti hann svo við: „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í október í fyrra. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira
Ásmundur Arnarsson var rekinn sem þjálfari Fylkis í gær og við starfinu tók Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði. Ásmundur stýrði Fylki í þrjú og hálft ár, en gengi liðsins í ár hefur verið langt undir væntingum og var hann því látinn taka pokann sinn.Sjá einnig:Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Líklega fagnar enginn nýjum þjálfara Fylkis meira heldur en fyrirliðinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem fór ekki leynt með aðdáun sína á Hermanni Hreiðarssyni í viðtali við 433.is í október í fyrra. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur.Ásmundur Arnarsson er farinn frá Fylki.vísir/daníelVantar hugarfar sigurvegarans Miðjumaðurinn var þá á heimleið frá GAIS í sænsku B-deildinni, en á sama tíma var óljóst hvort Ásmundur Arnarsson yrði áfram þjálfari Fylkisliðsins. Ásmundur byrjaði illa með Fylkisliðið síðasta sumar rétt eins og sumarið 2013, en var svo aðeins 20 mínútum frá Evrópusæti. Fylkir tapaði fyrir föllnu liði Fram í lokaumferðinni og missti Evrópusætið til Víkings. „Það sem hefur vantað hjá klúbbnum undanfarin ár er hugarfar sigurvegarans. Félagið hefur verið í fallbaráttu og svo miðjumoði. Það þarf að koma með nýjan hugsungarhátt þarna inn og stimpla það inn í leikmennina líka,“ sagði Ásgeir Börkur. „Hvað svo sem Fylkir gerir í sínum þjálfaramálum þá treysti ég öllu því góða fólki sem kemur að liðinu til að taka rétta ákvörðun í þeim efnum.“ Þrátt fyrir að ekkert varð af þjálfaraskiptum ákvað Ásgeir Börkur engu að síður að skrifa undir við Fylki og snúa heim í Árbæinn. Um Hermann bætti hann svo við: „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í október í fyrra.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira