Nafn mannsins sem lést Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2015 08:57 Maðurinn sem lét lífið í sjóslysinu á Vestfjörðum í gær hét Magnús Kristján Björnsson. Vísir Maðurinn sem lét lífið í sjóslysinu á Vestfjörðum í gær hét Magnús Kristján Björnsson. Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík. Þremur öðrum var bjargað af kili skipsinss um klukkustund eftir að hann hvarf af skjá sjálfvirku tilkynningarskyldunnar. Magnús Kristján var 61 árs gamall og var búsettur á Bíldudal. Samkvæmt heimildum fréttastofu var áhöfn skipsins að draga inn veiðarfærin þegar bátnum hvolfdi. Klukkan var rúmlega sjö þegar báturinn hvarf af skjá sjálfvirku tilkynningarskyldunnar. Skömmu síðar sendi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar út tilmæli til skipa og báta á svæðinu um að svipast um eftir bátnum. Sjómenn á strandveiðibátnum Mardísi frá Súðavík voru fyrstir á vettvang. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við Jóhann Sigfússon sem var um borð í Mardísi. „Þá sjáum við þá fljótlega, þeir standa og veifa á kilinum. Þá keyrum við eins og við getum að þessum stað. Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður, þetta var erfið stund. Við keyrðum eins og leið lá til Bolungarvíkur og vildum að einhver tæki þá til að þeir kæmust fljótlega á sjúkrahús.“ Tengdar fréttir Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7. júlí 2015 12:05 Lét lífið í sjóslysi á Vestfjörðum Mennirnir sem lentu í sjóskaða fyrir vestan biðu í klukkustund eftir aðstoð. 8. júlí 2015 07:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira
Maðurinn sem lét lífið í sjóslysinu á Vestfjörðum í gær hét Magnús Kristján Björnsson. Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík. Þremur öðrum var bjargað af kili skipsinss um klukkustund eftir að hann hvarf af skjá sjálfvirku tilkynningarskyldunnar. Magnús Kristján var 61 árs gamall og var búsettur á Bíldudal. Samkvæmt heimildum fréttastofu var áhöfn skipsins að draga inn veiðarfærin þegar bátnum hvolfdi. Klukkan var rúmlega sjö þegar báturinn hvarf af skjá sjálfvirku tilkynningarskyldunnar. Skömmu síðar sendi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar út tilmæli til skipa og báta á svæðinu um að svipast um eftir bátnum. Sjómenn á strandveiðibátnum Mardísi frá Súðavík voru fyrstir á vettvang. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við Jóhann Sigfússon sem var um borð í Mardísi. „Þá sjáum við þá fljótlega, þeir standa og veifa á kilinum. Þá keyrum við eins og við getum að þessum stað. Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður, þetta var erfið stund. Við keyrðum eins og leið lá til Bolungarvíkur og vildum að einhver tæki þá til að þeir kæmust fljótlega á sjúkrahús.“
Tengdar fréttir Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7. júlí 2015 12:05 Lét lífið í sjóslysi á Vestfjörðum Mennirnir sem lentu í sjóskaða fyrir vestan biðu í klukkustund eftir aðstoð. 8. júlí 2015 07:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira
Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15
Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20
Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7. júlí 2015 12:05
Lét lífið í sjóslysi á Vestfjörðum Mennirnir sem lentu í sjóskaða fyrir vestan biðu í klukkustund eftir aðstoð. 8. júlí 2015 07:00