Vanhöld eru á að skipstjórnarmenn hlusti á neyðarrásina Gissur Sigurðsson skrifar 8. júlí 2015 13:37 Frá Bolungarvíkurhöfn þangað sem skipverjar voru fluttir. Vísir/Pjetur Enginn bátur svaraði neyðarsendingu frá Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þegar fiskibáturinn Jón Hákon sökk í Aðalvík á Ströndum í gær. Vanhöld eru á að skipstjórnarmenn hlusti á neyðarrásina- sextán, að sögn Landhelgisgæslunnar. Ásgrímur Ásgrímsson framkvæmdasstjóri aðgerðasviðs Gæslunnar hefur orðið var við þennan vanda, en hver ætli að skýringin gæti verið? „Algengasta skýringin sem við hjá Landhelgisgæslunni fáum er að menn eru á ákveðnum svona „lókal“ rásum sem þeir eru með á hverju veiðisvæði fyrir sig og nota það í staðinn fyrir sextán. Flest fjarskiptatæki eru nú þannig að það er bæði hægt að láta þau skanna þannig að þau hlusti á ákveðið margar rásir, eða svokallað „dualwatch“ þar sem að hægt er að vera á þeirri lókalrás sem verið er að nota og eins rás sextán“ segir hann. Þá segir Ásgrímur það hugsanlegt að veiðimenn séu einfaldlega hættir að nenna að gá eftir bátum sem tilkynnt er um. Hann bætir við að Landhelgisgæslan hafi til þessa ekki refsað veiðimönnum sem ekki hafa hlustað á neyðarrásina eða trassað að bregðast við tilkynningum gæslunnar. „En við höfum ávítað báta fyrir hlustvörslu í gegnum tíðina,“ sagði Ásgrímur Ásgrímsson. Enginn bátur svaraði þegar stjórnstöðin sendi út svonefnt Mayday Relay í gærmorgun, sem jafngildir neyðarskeyti frá bátnum sjálfum, en sem betur fer var farsímasamband á svæðinu þannig að að það náðist í sjómann í farsíma, sem hélt þegar á vettvang og tók mennina um borð. Tengdar fréttir Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Nafn mannsins sem lést Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað. 8. júlí 2015 08:57 Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8. júlí 2015 12:11 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Enginn bátur svaraði neyðarsendingu frá Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þegar fiskibáturinn Jón Hákon sökk í Aðalvík á Ströndum í gær. Vanhöld eru á að skipstjórnarmenn hlusti á neyðarrásina- sextán, að sögn Landhelgisgæslunnar. Ásgrímur Ásgrímsson framkvæmdasstjóri aðgerðasviðs Gæslunnar hefur orðið var við þennan vanda, en hver ætli að skýringin gæti verið? „Algengasta skýringin sem við hjá Landhelgisgæslunni fáum er að menn eru á ákveðnum svona „lókal“ rásum sem þeir eru með á hverju veiðisvæði fyrir sig og nota það í staðinn fyrir sextán. Flest fjarskiptatæki eru nú þannig að það er bæði hægt að láta þau skanna þannig að þau hlusti á ákveðið margar rásir, eða svokallað „dualwatch“ þar sem að hægt er að vera á þeirri lókalrás sem verið er að nota og eins rás sextán“ segir hann. Þá segir Ásgrímur það hugsanlegt að veiðimenn séu einfaldlega hættir að nenna að gá eftir bátum sem tilkynnt er um. Hann bætir við að Landhelgisgæslan hafi til þessa ekki refsað veiðimönnum sem ekki hafa hlustað á neyðarrásina eða trassað að bregðast við tilkynningum gæslunnar. „En við höfum ávítað báta fyrir hlustvörslu í gegnum tíðina,“ sagði Ásgrímur Ásgrímsson. Enginn bátur svaraði þegar stjórnstöðin sendi út svonefnt Mayday Relay í gærmorgun, sem jafngildir neyðarskeyti frá bátnum sjálfum, en sem betur fer var farsímasamband á svæðinu þannig að að það náðist í sjómann í farsíma, sem hélt þegar á vettvang og tók mennina um borð.
Tengdar fréttir Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Nafn mannsins sem lést Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað. 8. júlí 2015 08:57 Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8. júlí 2015 12:11 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7. júlí 2015 18:15
Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20
Nafn mannsins sem lést Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað. 8. júlí 2015 08:57
Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8. júlí 2015 12:11