Fleiri heyrnarlausir gætu átt rétt á miskabótum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. júlí 2015 12:13 Menntamálaráðherra vill ekki áfrýja dómi héraðsdóms í máli Snædísar. Vísir/Stefán Íslenska ríkið gæti þurft að greiða heyrnarlausum miskabætur vegna dóms sem féll í héraðsdómi um bætur og endurgreiðslu kostnaðar til fatlaðrar konu sem þurfti að nýta sér túlkaþjónustu. Lögmaður konunnar segir marga í sömu stöðu.Fréttablaðið greindi frá því í morgun að menntamálaráðherra ætlar ekki mæla með því að máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu yrði áfrýja. Páll Rúnar Mikael Kristjánsson, lögmaður Snædísar Ránar Hjartardóttur sem vann málið, segir að þetta þýði að þeir sem eru sömu stöðu eigi kröfu á ríkið. „Staða Snædísar hvað þessa þjónustu varðar er ekkert jaðartilfelli. Þvert á móti gefur hún góða mynd af þeim sem þurfa þessa þjónustu. Ef þessu verður ekki áfrýjað þá er fordæmisgildi dómsins af þeirri ástæðu mikið og ljóst að þeir sem eru í sambærilegri stöðu njóta sama réttar. Þannig að þessi dómur hefur víðtækt fordæmisgildi að þínu mati? „Já hann hefur það tvímælalaust. Þeir sem eru í sambærilegri stöðu njóta sama réttar. Það þýðir það að þessir einstaklingar eiga þá líka kröfu á ríkið um miskabætur og það þýðir líka það að þeir sem hafa lagt út fyrir sinni þjónustu úr eigin vasa eiga endurgreiðslukröfu á íslenska ríkið,“ segir hann. „Ráðuneytið hlýtur núna að fara í þá vinna að hafa frumkvæði að því að greiða þessar bætur og endurgreiða það sem ofgreitt var, líkt og hið vandaða stjórnvald á vissulega að gera. Að öðrum kosti þurfa þessir einstaklingar bara að sækja þennan rétt sinn, það ætti ekki að vera flókið,“ segir Páll Rúnar. Tengdar fréttir Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Íslenska ríkið gæti þurft að greiða heyrnarlausum miskabætur vegna dóms sem féll í héraðsdómi um bætur og endurgreiðslu kostnaðar til fatlaðrar konu sem þurfti að nýta sér túlkaþjónustu. Lögmaður konunnar segir marga í sömu stöðu.Fréttablaðið greindi frá því í morgun að menntamálaráðherra ætlar ekki mæla með því að máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu yrði áfrýja. Páll Rúnar Mikael Kristjánsson, lögmaður Snædísar Ránar Hjartardóttur sem vann málið, segir að þetta þýði að þeir sem eru sömu stöðu eigi kröfu á ríkið. „Staða Snædísar hvað þessa þjónustu varðar er ekkert jaðartilfelli. Þvert á móti gefur hún góða mynd af þeim sem þurfa þessa þjónustu. Ef þessu verður ekki áfrýjað þá er fordæmisgildi dómsins af þeirri ástæðu mikið og ljóst að þeir sem eru í sambærilegri stöðu njóta sama réttar. Þannig að þessi dómur hefur víðtækt fordæmisgildi að þínu mati? „Já hann hefur það tvímælalaust. Þeir sem eru í sambærilegri stöðu njóta sama réttar. Það þýðir það að þessir einstaklingar eiga þá líka kröfu á ríkið um miskabætur og það þýðir líka það að þeir sem hafa lagt út fyrir sinni þjónustu úr eigin vasa eiga endurgreiðslukröfu á íslenska ríkið,“ segir hann. „Ráðuneytið hlýtur núna að fara í þá vinna að hafa frumkvæði að því að greiða þessar bætur og endurgreiða það sem ofgreitt var, líkt og hið vandaða stjórnvald á vissulega að gera. Að öðrum kosti þurfa þessir einstaklingar bara að sækja þennan rétt sinn, það ætti ekki að vera flókið,“ segir Páll Rúnar.
Tengdar fréttir Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9. júlí 2015 07:00