Sterling í öðru hláturgasmyndbandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2015 08:07 Vísir/Getty Raheem Sterling er umtalaðasti knattspyrnumaður Bretlands þessa dagana. Samningsmál hans hjá Liverpool eru eldfim og hefur félagið nú hafnað tveimur tilboðum frá Manchester City í kappann. Fyrr í vetur komst Sterling í fréttirnar ef myndefni birtist af honum þar sem hann virtist hafa fallið í yfirlið eftir að hafa andað að sér hláturgasi. Honum var ekki refsað fyrir athæfið enda ekki um ólöglegt efni að ræða. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, áminnti hins vegar kappann og minnti hann á ábyrgðarhlutverk sitt sem íþróttamaður í fremstur röð og fyrirmynd. Þessi föðurlega ræða virðist hins vegar haft takmörkuð áhrif á Sterling því nú í morgun birti The Sun, götublaðið enska, frétt sem sýnir að Sterling var nýlega í veislu með vinum sem virðast vera að anda að sér hláturgasi. Svo virðist sem að myndefnið hafi verið tekið upp á Ibiza þar sem Sterling var í fríi eftir landsleik Englands gegn Slóveníu um helgina. Það sést þó ekki til Sterling að anda að sér efninu en myndefnið gæti verið nóg til að reita forráðamenn Liverpool og Rodgers til reiði. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool mun hafna öðru tilboði frá City City hækkaði sig um fimmtán milljónir punda í gær en Liverpool ætlar að segja nei. 18. júní 2015 07:56 Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16. apríl 2015 22:41 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann. 17. júní 2015 12:36 Liverpool hafnaði boði City í Sterling City bauð rúma fimm milljarða króna í Raheem Sterling sem neitaði á sínum tíma samningstilboði Liverpool. 11. júní 2015 22:22 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Raheem Sterling er umtalaðasti knattspyrnumaður Bretlands þessa dagana. Samningsmál hans hjá Liverpool eru eldfim og hefur félagið nú hafnað tveimur tilboðum frá Manchester City í kappann. Fyrr í vetur komst Sterling í fréttirnar ef myndefni birtist af honum þar sem hann virtist hafa fallið í yfirlið eftir að hafa andað að sér hláturgasi. Honum var ekki refsað fyrir athæfið enda ekki um ólöglegt efni að ræða. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, áminnti hins vegar kappann og minnti hann á ábyrgðarhlutverk sitt sem íþróttamaður í fremstur röð og fyrirmynd. Þessi föðurlega ræða virðist hins vegar haft takmörkuð áhrif á Sterling því nú í morgun birti The Sun, götublaðið enska, frétt sem sýnir að Sterling var nýlega í veislu með vinum sem virðast vera að anda að sér hláturgasi. Svo virðist sem að myndefnið hafi verið tekið upp á Ibiza þar sem Sterling var í fríi eftir landsleik Englands gegn Slóveníu um helgina. Það sést þó ekki til Sterling að anda að sér efninu en myndefnið gæti verið nóg til að reita forráðamenn Liverpool og Rodgers til reiði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool mun hafna öðru tilboði frá City City hækkaði sig um fimmtán milljónir punda í gær en Liverpool ætlar að segja nei. 18. júní 2015 07:56 Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16. apríl 2015 22:41 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann. 17. júní 2015 12:36 Liverpool hafnaði boði City í Sterling City bauð rúma fimm milljarða króna í Raheem Sterling sem neitaði á sínum tíma samningstilboði Liverpool. 11. júní 2015 22:22 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Liverpool mun hafna öðru tilboði frá City City hækkaði sig um fimmtán milljónir punda í gær en Liverpool ætlar að segja nei. 18. júní 2015 07:56
Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33
Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16. apríl 2015 22:41
Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30
Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann. 17. júní 2015 12:36
Liverpool hafnaði boði City í Sterling City bauð rúma fimm milljarða króna í Raheem Sterling sem neitaði á sínum tíma samningstilboði Liverpool. 11. júní 2015 22:22