Balotelli og Markovic verstu kaup Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2015 15:00 Mario Balotelli átti slaka leiktíð. vísir/getty Liverpool tókst ekki að komast í Meistaradeildina annað árið í röð í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í sjötta sæti. Brendan Rodgers fékk að eyða 100 milljónum punda í leikmenn sem stóðu sig misvel á sinni fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum einkunn á Sky Sports fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en þar eru Mario Balotelli og Lazar Markovic neðstir á blaði.Emre Can spilaði vel.vísir/gettyEmre Can - 8 „Ef ekki hefði verið fyrir síðustu fimm eða sex leikina hefði ég gefið honum níu. Hann er klárlega bestur af þeim sem keyptir voru síðasta sumar.“Adam Lallana - 7 „Ég er mikill aðdáandi Lallana þannig hann fær sjö. Vandamálið var, að alltaf þegar hann náði nokkrum leikjum í röð í byrjunarliðinu meiddist hann.“Alberto Moreno - 6 „Hann var góður til að byrja með og verður betri á næstu leiktíð eftir að safna í reynslubankann. Hann er leikmaður sem getur spilað nokkrar stöður á vellinum.“Phil Thompson er sparkspekingur hjá Sky.vísir/gettyDejan Lovren - 6 „Lovren virtist aldrei ná þeim hæðum sem búist var við, sérstaklega þegar Liverpool skipti úr fjögurra manna vörn í þriggja manna. Hann virtist bara ekki skilja hlutverkið.“Rickie Lambert - 6 „Rickie fékk ekki nóg af tækifærum til að sýna sig þannig það er ekki hægt að dæma hann góðan eða slakan.“Mario Balotelli - 5 „Þetta er aum fimma hjá Balotelli. Það er ekki margt hægt að segja um tímabilið hans. Það er frekar augljóst. Hann spilaði langt undir pari.“Lazar Markovic.vísir/gettyLazar Markovic - 5 „Hann var bara ekki nógu góður að mínu mati. Hann spilaði ágætlega sem vængbakvörður, en gerði klárlega ekki nógu mikið til að réttlæta allt umtalið í kringum hann þegar hann var keyptur.“Niðurstaða: „Flestir þessara leikmanna verða hjá Liverpool í nokkur ár því þeir voru keyptir út frá Moneyball-aðferðinni. Það er samt erfitt að fá hana til að virka í þessari deild,“ segir Thompson. „Núna vantar Liverpool sárlega leikmenn sem nálgast þrítugt og hafa reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni,“ segir Phil Thompson. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Sjá meira
Liverpool tókst ekki að komast í Meistaradeildina annað árið í röð í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í sjötta sæti. Brendan Rodgers fékk að eyða 100 milljónum punda í leikmenn sem stóðu sig misvel á sinni fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum einkunn á Sky Sports fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en þar eru Mario Balotelli og Lazar Markovic neðstir á blaði.Emre Can spilaði vel.vísir/gettyEmre Can - 8 „Ef ekki hefði verið fyrir síðustu fimm eða sex leikina hefði ég gefið honum níu. Hann er klárlega bestur af þeim sem keyptir voru síðasta sumar.“Adam Lallana - 7 „Ég er mikill aðdáandi Lallana þannig hann fær sjö. Vandamálið var, að alltaf þegar hann náði nokkrum leikjum í röð í byrjunarliðinu meiddist hann.“Alberto Moreno - 6 „Hann var góður til að byrja með og verður betri á næstu leiktíð eftir að safna í reynslubankann. Hann er leikmaður sem getur spilað nokkrar stöður á vellinum.“Phil Thompson er sparkspekingur hjá Sky.vísir/gettyDejan Lovren - 6 „Lovren virtist aldrei ná þeim hæðum sem búist var við, sérstaklega þegar Liverpool skipti úr fjögurra manna vörn í þriggja manna. Hann virtist bara ekki skilja hlutverkið.“Rickie Lambert - 6 „Rickie fékk ekki nóg af tækifærum til að sýna sig þannig það er ekki hægt að dæma hann góðan eða slakan.“Mario Balotelli - 5 „Þetta er aum fimma hjá Balotelli. Það er ekki margt hægt að segja um tímabilið hans. Það er frekar augljóst. Hann spilaði langt undir pari.“Lazar Markovic.vísir/gettyLazar Markovic - 5 „Hann var bara ekki nógu góður að mínu mati. Hann spilaði ágætlega sem vængbakvörður, en gerði klárlega ekki nógu mikið til að réttlæta allt umtalið í kringum hann þegar hann var keyptur.“Niðurstaða: „Flestir þessara leikmanna verða hjá Liverpool í nokkur ár því þeir voru keyptir út frá Moneyball-aðferðinni. Það er samt erfitt að fá hana til að virka í þessari deild,“ segir Thompson. „Núna vantar Liverpool sárlega leikmenn sem nálgast þrítugt og hafa reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni,“ segir Phil Thompson.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Sjá meira