Balotelli og Markovic verstu kaup Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2015 15:00 Mario Balotelli átti slaka leiktíð. vísir/getty Liverpool tókst ekki að komast í Meistaradeildina annað árið í röð í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í sjötta sæti. Brendan Rodgers fékk að eyða 100 milljónum punda í leikmenn sem stóðu sig misvel á sinni fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum einkunn á Sky Sports fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en þar eru Mario Balotelli og Lazar Markovic neðstir á blaði.Emre Can spilaði vel.vísir/gettyEmre Can - 8 „Ef ekki hefði verið fyrir síðustu fimm eða sex leikina hefði ég gefið honum níu. Hann er klárlega bestur af þeim sem keyptir voru síðasta sumar.“Adam Lallana - 7 „Ég er mikill aðdáandi Lallana þannig hann fær sjö. Vandamálið var, að alltaf þegar hann náði nokkrum leikjum í röð í byrjunarliðinu meiddist hann.“Alberto Moreno - 6 „Hann var góður til að byrja með og verður betri á næstu leiktíð eftir að safna í reynslubankann. Hann er leikmaður sem getur spilað nokkrar stöður á vellinum.“Phil Thompson er sparkspekingur hjá Sky.vísir/gettyDejan Lovren - 6 „Lovren virtist aldrei ná þeim hæðum sem búist var við, sérstaklega þegar Liverpool skipti úr fjögurra manna vörn í þriggja manna. Hann virtist bara ekki skilja hlutverkið.“Rickie Lambert - 6 „Rickie fékk ekki nóg af tækifærum til að sýna sig þannig það er ekki hægt að dæma hann góðan eða slakan.“Mario Balotelli - 5 „Þetta er aum fimma hjá Balotelli. Það er ekki margt hægt að segja um tímabilið hans. Það er frekar augljóst. Hann spilaði langt undir pari.“Lazar Markovic.vísir/gettyLazar Markovic - 5 „Hann var bara ekki nógu góður að mínu mati. Hann spilaði ágætlega sem vængbakvörður, en gerði klárlega ekki nógu mikið til að réttlæta allt umtalið í kringum hann þegar hann var keyptur.“Niðurstaða: „Flestir þessara leikmanna verða hjá Liverpool í nokkur ár því þeir voru keyptir út frá Moneyball-aðferðinni. Það er samt erfitt að fá hana til að virka í þessari deild,“ segir Thompson. „Núna vantar Liverpool sárlega leikmenn sem nálgast þrítugt og hafa reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni,“ segir Phil Thompson. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Liverpool tókst ekki að komast í Meistaradeildina annað árið í röð í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í sjötta sæti. Brendan Rodgers fékk að eyða 100 milljónum punda í leikmenn sem stóðu sig misvel á sinni fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum einkunn á Sky Sports fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en þar eru Mario Balotelli og Lazar Markovic neðstir á blaði.Emre Can spilaði vel.vísir/gettyEmre Can - 8 „Ef ekki hefði verið fyrir síðustu fimm eða sex leikina hefði ég gefið honum níu. Hann er klárlega bestur af þeim sem keyptir voru síðasta sumar.“Adam Lallana - 7 „Ég er mikill aðdáandi Lallana þannig hann fær sjö. Vandamálið var, að alltaf þegar hann náði nokkrum leikjum í röð í byrjunarliðinu meiddist hann.“Alberto Moreno - 6 „Hann var góður til að byrja með og verður betri á næstu leiktíð eftir að safna í reynslubankann. Hann er leikmaður sem getur spilað nokkrar stöður á vellinum.“Phil Thompson er sparkspekingur hjá Sky.vísir/gettyDejan Lovren - 6 „Lovren virtist aldrei ná þeim hæðum sem búist var við, sérstaklega þegar Liverpool skipti úr fjögurra manna vörn í þriggja manna. Hann virtist bara ekki skilja hlutverkið.“Rickie Lambert - 6 „Rickie fékk ekki nóg af tækifærum til að sýna sig þannig það er ekki hægt að dæma hann góðan eða slakan.“Mario Balotelli - 5 „Þetta er aum fimma hjá Balotelli. Það er ekki margt hægt að segja um tímabilið hans. Það er frekar augljóst. Hann spilaði langt undir pari.“Lazar Markovic.vísir/gettyLazar Markovic - 5 „Hann var bara ekki nógu góður að mínu mati. Hann spilaði ágætlega sem vængbakvörður, en gerði klárlega ekki nógu mikið til að réttlæta allt umtalið í kringum hann þegar hann var keyptur.“Niðurstaða: „Flestir þessara leikmanna verða hjá Liverpool í nokkur ár því þeir voru keyptir út frá Moneyball-aðferðinni. Það er samt erfitt að fá hana til að virka í þessari deild,“ segir Thompson. „Núna vantar Liverpool sárlega leikmenn sem nálgast þrítugt og hafa reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni,“ segir Phil Thompson.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira