Balotelli og Markovic verstu kaup Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2015 15:00 Mario Balotelli átti slaka leiktíð. vísir/getty Liverpool tókst ekki að komast í Meistaradeildina annað árið í röð í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í sjötta sæti. Brendan Rodgers fékk að eyða 100 milljónum punda í leikmenn sem stóðu sig misvel á sinni fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum einkunn á Sky Sports fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en þar eru Mario Balotelli og Lazar Markovic neðstir á blaði.Emre Can spilaði vel.vísir/gettyEmre Can - 8 „Ef ekki hefði verið fyrir síðustu fimm eða sex leikina hefði ég gefið honum níu. Hann er klárlega bestur af þeim sem keyptir voru síðasta sumar.“Adam Lallana - 7 „Ég er mikill aðdáandi Lallana þannig hann fær sjö. Vandamálið var, að alltaf þegar hann náði nokkrum leikjum í röð í byrjunarliðinu meiddist hann.“Alberto Moreno - 6 „Hann var góður til að byrja með og verður betri á næstu leiktíð eftir að safna í reynslubankann. Hann er leikmaður sem getur spilað nokkrar stöður á vellinum.“Phil Thompson er sparkspekingur hjá Sky.vísir/gettyDejan Lovren - 6 „Lovren virtist aldrei ná þeim hæðum sem búist var við, sérstaklega þegar Liverpool skipti úr fjögurra manna vörn í þriggja manna. Hann virtist bara ekki skilja hlutverkið.“Rickie Lambert - 6 „Rickie fékk ekki nóg af tækifærum til að sýna sig þannig það er ekki hægt að dæma hann góðan eða slakan.“Mario Balotelli - 5 „Þetta er aum fimma hjá Balotelli. Það er ekki margt hægt að segja um tímabilið hans. Það er frekar augljóst. Hann spilaði langt undir pari.“Lazar Markovic.vísir/gettyLazar Markovic - 5 „Hann var bara ekki nógu góður að mínu mati. Hann spilaði ágætlega sem vængbakvörður, en gerði klárlega ekki nógu mikið til að réttlæta allt umtalið í kringum hann þegar hann var keyptur.“Niðurstaða: „Flestir þessara leikmanna verða hjá Liverpool í nokkur ár því þeir voru keyptir út frá Moneyball-aðferðinni. Það er samt erfitt að fá hana til að virka í þessari deild,“ segir Thompson. „Núna vantar Liverpool sárlega leikmenn sem nálgast þrítugt og hafa reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni,“ segir Phil Thompson. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Liverpool tókst ekki að komast í Meistaradeildina annað árið í röð í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í sjötta sæti. Brendan Rodgers fékk að eyða 100 milljónum punda í leikmenn sem stóðu sig misvel á sinni fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum einkunn á Sky Sports fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en þar eru Mario Balotelli og Lazar Markovic neðstir á blaði.Emre Can spilaði vel.vísir/gettyEmre Can - 8 „Ef ekki hefði verið fyrir síðustu fimm eða sex leikina hefði ég gefið honum níu. Hann er klárlega bestur af þeim sem keyptir voru síðasta sumar.“Adam Lallana - 7 „Ég er mikill aðdáandi Lallana þannig hann fær sjö. Vandamálið var, að alltaf þegar hann náði nokkrum leikjum í röð í byrjunarliðinu meiddist hann.“Alberto Moreno - 6 „Hann var góður til að byrja með og verður betri á næstu leiktíð eftir að safna í reynslubankann. Hann er leikmaður sem getur spilað nokkrar stöður á vellinum.“Phil Thompson er sparkspekingur hjá Sky.vísir/gettyDejan Lovren - 6 „Lovren virtist aldrei ná þeim hæðum sem búist var við, sérstaklega þegar Liverpool skipti úr fjögurra manna vörn í þriggja manna. Hann virtist bara ekki skilja hlutverkið.“Rickie Lambert - 6 „Rickie fékk ekki nóg af tækifærum til að sýna sig þannig það er ekki hægt að dæma hann góðan eða slakan.“Mario Balotelli - 5 „Þetta er aum fimma hjá Balotelli. Það er ekki margt hægt að segja um tímabilið hans. Það er frekar augljóst. Hann spilaði langt undir pari.“Lazar Markovic.vísir/gettyLazar Markovic - 5 „Hann var bara ekki nógu góður að mínu mati. Hann spilaði ágætlega sem vængbakvörður, en gerði klárlega ekki nógu mikið til að réttlæta allt umtalið í kringum hann þegar hann var keyptur.“Niðurstaða: „Flestir þessara leikmanna verða hjá Liverpool í nokkur ár því þeir voru keyptir út frá Moneyball-aðferðinni. Það er samt erfitt að fá hana til að virka í þessari deild,“ segir Thompson. „Núna vantar Liverpool sárlega leikmenn sem nálgast þrítugt og hafa reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni,“ segir Phil Thompson.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira