„Hann er ekki bara kallaður sonur minn lengur og því fagna ég“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2015 15:00 Manchester United stendur enn og aftur á markvarðatímamótum. Ansi líklegt er að David De Gea verði seldur til Real Madrid í sumar, en markvarðarstaðan er að losna á Bernabéu. United gekk erfiðlega að leysa Peter Schmeichel af hólmi þegar hann hætti eftir þrennutímabilið 1999 og þá tók það áhættuna á ungum David De Gea eftir að Edvin Van der Sar hætti.Annar Schmeichel í marki United? Peter Schmeichel kom 28 ára gamall til Manchester United árið 1991, en sonur hans, Kasper Schmeichel, er 28 ára og er einn af betri markvörðum ensku úrvalsdeildarinnar. Hvort annar Schmeichel standi í markinu hjá United næsta vetur á eftir að koma í ljós, en ljóst er að Kasper hefur farið sínar eigin leiðir. „Við tókum meðvitaða ákvörðun um að ég væri bara pabbi hans, en ekki neinn ráðgjafi. Við ræðum ekki hans mál og mér líkar það vel. Auðvitað er hann besti markvörður í heimi ef þú spyrð mig. Hann er sonur minn,“ segir Peter Schmeichel í frábæru og sjaldgæfu viðtali við þá tvo í þættinum Premier League World sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2 í hverri viku.Fór í neðri deildirnar Kasper fékk tækifæri með Manchester City ungur að aldri, en þegar honum var skellt á bekkinn þar fór hann á lán um neðri deildir Englands og svo til Skotlands. Sumarið 2009 færði hann sig til Notts County í D-deildinni og var kjörinn markvörður ársins, en árið eftir var hann hjá Leeds í C-deildinni og var aftur kjörinn markvörður ársins. Hann hefur spilað með Leicester síðan 2011 og átti stórgott tímabil með nýliðunum, sérstaklega seinni hlutann þegar Leicester bjargaði sér frá falli.Alltaf líkt við pabba „Hann gerir sig stóran þarna. Þetta minnir nú á annan ljóshærðan Dana með svipað nafn,“ er eitt af því sem lýsendur í ensku úrvalsdeildinni sögðu í vetur þegar hann varði skot. Eðlilega er honum oft líkt við föður sinn og þeir bornir saman. Peter er þó feginn að það sé meira og minna hætt. „Hann er ekki bara kallaður sonur minn lengur og því fagna ég. Hann er sinn eigin maður og ég er rosalega stoltur af honum,“ segir Peter Schmeichel. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Manchester United stendur enn og aftur á markvarðatímamótum. Ansi líklegt er að David De Gea verði seldur til Real Madrid í sumar, en markvarðarstaðan er að losna á Bernabéu. United gekk erfiðlega að leysa Peter Schmeichel af hólmi þegar hann hætti eftir þrennutímabilið 1999 og þá tók það áhættuna á ungum David De Gea eftir að Edvin Van der Sar hætti.Annar Schmeichel í marki United? Peter Schmeichel kom 28 ára gamall til Manchester United árið 1991, en sonur hans, Kasper Schmeichel, er 28 ára og er einn af betri markvörðum ensku úrvalsdeildarinnar. Hvort annar Schmeichel standi í markinu hjá United næsta vetur á eftir að koma í ljós, en ljóst er að Kasper hefur farið sínar eigin leiðir. „Við tókum meðvitaða ákvörðun um að ég væri bara pabbi hans, en ekki neinn ráðgjafi. Við ræðum ekki hans mál og mér líkar það vel. Auðvitað er hann besti markvörður í heimi ef þú spyrð mig. Hann er sonur minn,“ segir Peter Schmeichel í frábæru og sjaldgæfu viðtali við þá tvo í þættinum Premier League World sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2 í hverri viku.Fór í neðri deildirnar Kasper fékk tækifæri með Manchester City ungur að aldri, en þegar honum var skellt á bekkinn þar fór hann á lán um neðri deildir Englands og svo til Skotlands. Sumarið 2009 færði hann sig til Notts County í D-deildinni og var kjörinn markvörður ársins, en árið eftir var hann hjá Leeds í C-deildinni og var aftur kjörinn markvörður ársins. Hann hefur spilað með Leicester síðan 2011 og átti stórgott tímabil með nýliðunum, sérstaklega seinni hlutann þegar Leicester bjargaði sér frá falli.Alltaf líkt við pabba „Hann gerir sig stóran þarna. Þetta minnir nú á annan ljóshærðan Dana með svipað nafn,“ er eitt af því sem lýsendur í ensku úrvalsdeildinni sögðu í vetur þegar hann varði skot. Eðlilega er honum oft líkt við föður sinn og þeir bornir saman. Peter er þó feginn að það sé meira og minna hætt. „Hann er ekki bara kallaður sonur minn lengur og því fagna ég. Hann er sinn eigin maður og ég er rosalega stoltur af honum,“ segir Peter Schmeichel. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira