Frank og Casper snúa aftur: Bráðfyndið sýnishorn úr Klovn Forever Bjarki Ármannsson skrifar 16. maí 2015 20:22 Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni. Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30
Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09