Gummi Ben við Bjarna Fel: „Nú verður þú að hætta þessu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2015 22:31 Gummi Ben og Bjarni fara hér með leiksigur. Það er ekki á hverjum degi sem kanónur á borð við Guðmund Benediktsson og Bjarna Fel smella sér í leikaragírinn en óhætt er að segja að þeir eigi stjörnuleik í nýjasta myndbandi herferðar UN Women, HeForShe – Ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Myndbandið er fjórða af sex örmyndböndum sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir fyrir herferðina. Í fyrri myndböndum má sjá Tómasana þrjá sem fóru mikinn á Twitter síðastliðið vor, Dag B. Eggertsson, borgarstjóra ásamt Hrafnkatli Erni trommuleikara Agent Fresco fara í hár saman auk þess sem Jóhann Alfreð Kristinsson æfir upphífingar ásamt OfurGísla í hinu þriðja. Markmið herferðarinnar er að ná til þeirra 8.500 karlmanna og stráka hér á landi sem skráðu sig sem HeForShe í alþjóðlega átakinu síðastliðið haust, sem og til annarra. Nú er því komið að næsta skrefi, að hvetja karlmenn sérstaklega til að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti. Heimsækja vefsíðuna og gerast mánaðarlegir styrktaraðilar UN Women. Í rannsókn á vegum UN Women er gefið til kynna að jafnrétti verði náð árið 2095 ef við höldum áfram á sömu braut á sama hraða. Með stráka og karlmenn um borð er talið að jafnrétti muni nást helmingi fyrr. Við hvetjum því karlmenn og stráka sérstaklega til að skrá sig og hafa raunveruleg áhrif á líf milljóna kvenna og stúlkna í fátækustu löndum heims. Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Jóhann Alfreð fær aðstoð við upphífingarnar Þriðja myndbandið frá UN Women á Íslandi vegna átaksins HeForShe hefur litið dagsins ljós. 15. maí 2015 15:45 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem kanónur á borð við Guðmund Benediktsson og Bjarna Fel smella sér í leikaragírinn en óhætt er að segja að þeir eigi stjörnuleik í nýjasta myndbandi herferðar UN Women, HeForShe – Ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Myndbandið er fjórða af sex örmyndböndum sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir fyrir herferðina. Í fyrri myndböndum má sjá Tómasana þrjá sem fóru mikinn á Twitter síðastliðið vor, Dag B. Eggertsson, borgarstjóra ásamt Hrafnkatli Erni trommuleikara Agent Fresco fara í hár saman auk þess sem Jóhann Alfreð Kristinsson æfir upphífingar ásamt OfurGísla í hinu þriðja. Markmið herferðarinnar er að ná til þeirra 8.500 karlmanna og stráka hér á landi sem skráðu sig sem HeForShe í alþjóðlega átakinu síðastliðið haust, sem og til annarra. Nú er því komið að næsta skrefi, að hvetja karlmenn sérstaklega til að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti. Heimsækja vefsíðuna og gerast mánaðarlegir styrktaraðilar UN Women. Í rannsókn á vegum UN Women er gefið til kynna að jafnrétti verði náð árið 2095 ef við höldum áfram á sömu braut á sama hraða. Með stráka og karlmenn um borð er talið að jafnrétti muni nást helmingi fyrr. Við hvetjum því karlmenn og stráka sérstaklega til að skrá sig og hafa raunveruleg áhrif á líf milljóna kvenna og stúlkna í fátækustu löndum heims.
Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Jóhann Alfreð fær aðstoð við upphífingarnar Þriðja myndbandið frá UN Women á Íslandi vegna átaksins HeForShe hefur litið dagsins ljós. 15. maí 2015 15:45 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15
Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17
Jóhann Alfreð fær aðstoð við upphífingarnar Þriðja myndbandið frá UN Women á Íslandi vegna átaksins HeForShe hefur litið dagsins ljós. 15. maí 2015 15:45