Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2015 08:15 Dagur B. Eggertsson og Hrafnkell Örn Guðjónsson sjást hér í nýju myndbandi frá UN Women. Í nýju myndbandi frá landsnefnd UN Women má sjá hina hárprúðu Dag B. Eggertsson, borgarstjóra og Hrafnkel Örn Guðjónsson, trommuleikara Agent Fresco, fara í hár saman. Allt er það þó í gamni gert og er myndbandið liður í nýrri herferð UN Women sem ber nafnið HeForShe – Ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Á næstu tveimur vikum munu samtökin sýna sex örmyndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og hvetja karlmenn til þess að skrá sig sem styrktaraðila. Herferðin hófst á mánudag með myndbandi með Tómösunum þremur; Talninga-Tómasi, Tilfinninga-Tómasi og Lækna-Tómasi þar sem þeir hittast í fyrsta sinn við styttu af Tómasi Guðmundsyni ljóðskáldi. Markmiðið er að hvetja karlmenn til þess að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti en hin alþjóðlega HeForShe-herferð tókst vel hérlendis í fyrra. „Einn af hverjum tuttugu karlmönnum á Íslandi skráðu sig sem HeForShe síðastliðið haust þegar alþjóðlega átakinu var ýtt úr vör. Væri ekki frábært ef þessir sömu karlmenn myndu skrá sig sem mánaðarlega styrktaraðila UN Women og stuðla þannig að jákvæðum breytingum á lífi kvenna og stúlkna í fátækustu löndum heims,“ segir Hanna Eiríksdóttir, framkvæmdastýra landsnefndar UN Women. Nánar er hægt að kynna sér herferðina á Heforshe.is. Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Í nýju myndbandi frá landsnefnd UN Women má sjá hina hárprúðu Dag B. Eggertsson, borgarstjóra og Hrafnkel Örn Guðjónsson, trommuleikara Agent Fresco, fara í hár saman. Allt er það þó í gamni gert og er myndbandið liður í nýrri herferð UN Women sem ber nafnið HeForShe – Ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Á næstu tveimur vikum munu samtökin sýna sex örmyndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og hvetja karlmenn til þess að skrá sig sem styrktaraðila. Herferðin hófst á mánudag með myndbandi með Tómösunum þremur; Talninga-Tómasi, Tilfinninga-Tómasi og Lækna-Tómasi þar sem þeir hittast í fyrsta sinn við styttu af Tómasi Guðmundsyni ljóðskáldi. Markmiðið er að hvetja karlmenn til þess að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti en hin alþjóðlega HeForShe-herferð tókst vel hérlendis í fyrra. „Einn af hverjum tuttugu karlmönnum á Íslandi skráðu sig sem HeForShe síðastliðið haust þegar alþjóðlega átakinu var ýtt úr vör. Væri ekki frábært ef þessir sömu karlmenn myndu skrá sig sem mánaðarlega styrktaraðila UN Women og stuðla þannig að jákvæðum breytingum á lífi kvenna og stúlkna í fátækustu löndum heims,“ segir Hanna Eiríksdóttir, framkvæmdastýra landsnefndar UN Women. Nánar er hægt að kynna sér herferðina á Heforshe.is.
Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01