Íslenskir hommar þeir hamingjusömustu í heiminum Bjarki Ármannsson skrifar 18. maí 2015 22:37 Frá Gay Pride göngunni í Reykjavík í fyrra. Vísir/Valli Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra. Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra.
Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23
Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30
Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03