Lið ársins að mati Neville og Carragher Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 08:44 Neville og Carragher í ham. vísir/getty Gary Neville og Jamie Carragher opinberuðu í gær lið ársins í ensku úrvalsdeildinni að þeirra mati í þættinum Monday Night Footbal sem sýndur er á Sky Sports. Þeir félagar voru sammála um níu af 11 leikmönnum í liðinu. Báðir völdu þeir David De Gea í markið, Chelsea-mennina Branislav Ivanovic, John Terry og Cesar Azpilicueta í vörnina, Alex Sánchez á hægri kantinn, Eden Hazard á þann vinstri, Cesc Fábregas og Nemanja Matic á miðjuna og Sergio Agüero frammi. Þeir voru sumsé ekki sammála um hver ætti að vera með Terry í miðri vörninni og hver við hlið Agüeros í framlínunni.Carragher valdi Koscielny í liðið sitt.vísir/gettyCarragher valdi Laurent Koscielny (Arsenal) í miðvarðarstöðuna og máli sínu til stuðnings benti hann m.a. á að Arsenal hefði haldið 10 sinnum hreinu með Frakkann í liðinu en aðeins tvisvar sinnum þegar hann var fjarverandi. Neville valdi hins vegar Gary Cahill og var því með varnarlínu Chelsea í heild sinni í liðinu og alls átta leikmenn úr meistaraliðinu. Carragher valdi Harry Kane, leikmann Tottenham, í framlínuna og rökstuddi valið m.a. með því að benda á frammistöðu hans gegn Chelsea á nýársdag þar sem Kane fór illa með varnarmenn bláliða í 5-3 sigri Tottenham. Neville var hins vegar með Diego Costa, framherja Chelsea, í liðinu en hann hefur skorað 19 deildarmörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Neville og Carragher voru sammála um Eden Hazard sem leikmann ársins, David De Gea sem besta unga leikmanninn og Ronald Koeman sem knattspyrnustjóra ársins. Carragher valdi Alexis Sánchez í flokknum nýliði ársins en Neville Thibaut Courtios, markvörð Chelsea.Hazard er leikmaður ársins að mati sérfræðinga Monday Night Football.vísir/gettyLið ársins að mati Neville: De Gea; Ivanovic, Cahill, Terry, Azpilicueta; Sánchez, Fábregas, Matic, Hazard; Costa, Agüero.Lið ársins að mati Carragher: De Gea; Ivanovic, Koscielny, Terry, Azpilicueta; Sánchez, Fábregas, Matic, Hazard; Kane, Agüero.Leikmaður ársins: Hazard (báðir)Besti ungi leikmaðurinn: De Gea (báðir)Knattspyrnustjóri ársins: Koeman (báðir)Nýliði ársins: Courtois (Neville), Sánchez (Carragher) Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher opinberuðu í gær lið ársins í ensku úrvalsdeildinni að þeirra mati í þættinum Monday Night Footbal sem sýndur er á Sky Sports. Þeir félagar voru sammála um níu af 11 leikmönnum í liðinu. Báðir völdu þeir David De Gea í markið, Chelsea-mennina Branislav Ivanovic, John Terry og Cesar Azpilicueta í vörnina, Alex Sánchez á hægri kantinn, Eden Hazard á þann vinstri, Cesc Fábregas og Nemanja Matic á miðjuna og Sergio Agüero frammi. Þeir voru sumsé ekki sammála um hver ætti að vera með Terry í miðri vörninni og hver við hlið Agüeros í framlínunni.Carragher valdi Koscielny í liðið sitt.vísir/gettyCarragher valdi Laurent Koscielny (Arsenal) í miðvarðarstöðuna og máli sínu til stuðnings benti hann m.a. á að Arsenal hefði haldið 10 sinnum hreinu með Frakkann í liðinu en aðeins tvisvar sinnum þegar hann var fjarverandi. Neville valdi hins vegar Gary Cahill og var því með varnarlínu Chelsea í heild sinni í liðinu og alls átta leikmenn úr meistaraliðinu. Carragher valdi Harry Kane, leikmann Tottenham, í framlínuna og rökstuddi valið m.a. með því að benda á frammistöðu hans gegn Chelsea á nýársdag þar sem Kane fór illa með varnarmenn bláliða í 5-3 sigri Tottenham. Neville var hins vegar með Diego Costa, framherja Chelsea, í liðinu en hann hefur skorað 19 deildarmörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Neville og Carragher voru sammála um Eden Hazard sem leikmann ársins, David De Gea sem besta unga leikmanninn og Ronald Koeman sem knattspyrnustjóra ársins. Carragher valdi Alexis Sánchez í flokknum nýliði ársins en Neville Thibaut Courtios, markvörð Chelsea.Hazard er leikmaður ársins að mati sérfræðinga Monday Night Football.vísir/gettyLið ársins að mati Neville: De Gea; Ivanovic, Cahill, Terry, Azpilicueta; Sánchez, Fábregas, Matic, Hazard; Costa, Agüero.Lið ársins að mati Carragher: De Gea; Ivanovic, Koscielny, Terry, Azpilicueta; Sánchez, Fábregas, Matic, Hazard; Kane, Agüero.Leikmaður ársins: Hazard (báðir)Besti ungi leikmaðurinn: De Gea (báðir)Knattspyrnustjóri ársins: Koeman (báðir)Nýliði ársins: Courtois (Neville), Sánchez (Carragher)
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira