Starfsfólki Iðnskólans boðin störf í nýja Tækniskólanum Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 18:29 Tækniskólinn mun áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði. Vísir/GVA Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórninni. Í tilkynningunni segir að starfstengd réttindi starfsmannanna muni haldast óbreytt. Tækniskólinn muni áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans og þeim húsum sem hann hefur til afnota. Námsframboð verði að mestu óbreytt fyrst um sinn en síðan verði skoðað í samráði stjórnenda og starfsfólks með hvaða hætti námi verði best fyrirkomið. „Stjórn Tækniskólans telur, í ljósi fækkunar nemenda í framhaldsskólunum almennt og þar af leiðandi þrengri fjárhags, að skólarnir standi betur að vígi sameinaðir til að efla starfs‐ og iðnnám en hvor í sínu lagi eins og verið hefur,” segir í tilkynningunni. „Sameinaðir geti skólarnir boðið nemendum sínum breiðara nám með fleiri valkostum og þannig stuðlað að eftirsóttara og öflugra námi.“ Óvissa hefur ríkt meðal undanfarið vegna sameiningunnar og komu kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði saman í síðustu viku til að mótmæla henni. Kennarasamband Íslands krafðist þess þá að öllum þeim starfsmönnum sem sagt yrði upp vegna skipulagsbreytinganna yrði boðið starf við nýja skólann. Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórninni. Í tilkynningunni segir að starfstengd réttindi starfsmannanna muni haldast óbreytt. Tækniskólinn muni áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans og þeim húsum sem hann hefur til afnota. Námsframboð verði að mestu óbreytt fyrst um sinn en síðan verði skoðað í samráði stjórnenda og starfsfólks með hvaða hætti námi verði best fyrirkomið. „Stjórn Tækniskólans telur, í ljósi fækkunar nemenda í framhaldsskólunum almennt og þar af leiðandi þrengri fjárhags, að skólarnir standi betur að vígi sameinaðir til að efla starfs‐ og iðnnám en hvor í sínu lagi eins og verið hefur,” segir í tilkynningunni. „Sameinaðir geti skólarnir boðið nemendum sínum breiðara nám með fleiri valkostum og þannig stuðlað að eftirsóttara og öflugra námi.“ Óvissa hefur ríkt meðal undanfarið vegna sameiningunnar og komu kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði saman í síðustu viku til að mótmæla henni. Kennarasamband Íslands krafðist þess þá að öllum þeim starfsmönnum sem sagt yrði upp vegna skipulagsbreytinganna yrði boðið starf við nýja skólann.
Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20
Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30
Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15