Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. apríl 2015 17:02 „Ég held að það hafi verið gott move, fyrirgefið slettuna, að taka inn fleiri bakraddir í staðin fyrir dansarana,“ segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður í nýjasta þætti Eurovísis þar sem hann og Reynir Þór Eggertsson sérfræðingur voru gestir.Sjá einnig: Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Hvað með þegar Selma Björns keppti og lenti öðru sæti með fyrir? „Þar voru bakraddirnar líka mjög aftarlega og höfðu ekkert rosalega mikið að segja í laginu en þarna held ég að raddirnar hafi svolítið mikið að segja. Reynir segir að lagið hennar Selmu hafi í eðli sínu verið öðruvísi. „Það lag er líka danslag og hún dansaði líka sjálf mjög mikið. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög hrifinn af dönsurum – þó þetta hafi komið mjög vel út á sviðinu,“ segir hann. Sjá einnig: Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Það sem er hættulegt við svona tvo dansara, sérstaklega ef þeir fara mjög nálægt söngvurunum, þegar þeir eru í nærmynd þá fara að slettast fingur og hendur inn í rammann í sjónvarpinu og það kemur rosalega illa út,“ útskýrir Reynir. „Ef við berum saman þegar Jóhanna Guðrún keppti, myndavélin fer varla af henni allan tíman en aftur á móti þegar Selma Björns keppti 2005 þá er mjög mikið af fjarskotum, ofan á og lengst úti í sal, og það er bara ávísun á að áhorfendur heima í stofu fara að horfa á eitthvað annað,” segir Reynir. Eyfi segir að meiri athygli verði á Maríu nú þegar dansararnir eru ekki lengur hluti af atriðinu. „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni og getur alveg tekið það, hún er það heillandi og fallegur flytjandi,” segir hann. Eurovision Eurovísir Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
„Ég held að það hafi verið gott move, fyrirgefið slettuna, að taka inn fleiri bakraddir í staðin fyrir dansarana,“ segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður í nýjasta þætti Eurovísis þar sem hann og Reynir Þór Eggertsson sérfræðingur voru gestir.Sjá einnig: Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Hvað með þegar Selma Björns keppti og lenti öðru sæti með fyrir? „Þar voru bakraddirnar líka mjög aftarlega og höfðu ekkert rosalega mikið að segja í laginu en þarna held ég að raddirnar hafi svolítið mikið að segja. Reynir segir að lagið hennar Selmu hafi í eðli sínu verið öðruvísi. „Það lag er líka danslag og hún dansaði líka sjálf mjög mikið. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög hrifinn af dönsurum – þó þetta hafi komið mjög vel út á sviðinu,“ segir hann. Sjá einnig: Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Það sem er hættulegt við svona tvo dansara, sérstaklega ef þeir fara mjög nálægt söngvurunum, þegar þeir eru í nærmynd þá fara að slettast fingur og hendur inn í rammann í sjónvarpinu og það kemur rosalega illa út,“ útskýrir Reynir. „Ef við berum saman þegar Jóhanna Guðrún keppti, myndavélin fer varla af henni allan tíman en aftur á móti þegar Selma Björns keppti 2005 þá er mjög mikið af fjarskotum, ofan á og lengst úti í sal, og það er bara ávísun á að áhorfendur heima í stofu fara að horfa á eitthvað annað,” segir Reynir. Eyfi segir að meiri athygli verði á Maríu nú þegar dansararnir eru ekki lengur hluti af atriðinu. „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni og getur alveg tekið það, hún er það heillandi og fallegur flytjandi,” segir hann.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira