Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. apríl 2015 15:00 Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr fóru fyrir Tvíhöfða meðan Pétur Gunnlaugsson ræður ríkjum í Línan er laus. vísir/gva Útvarp Saga hefur verið talsvert milli tannanna á fólki vegna ummæla hlustenda stöðvarinnar um hinsegin fræðslu Hafnarfjarðarbæjar í dagskrárliðnum Línan er opin. Margir þeirra sem hringdu inn kepptust við að lýsa yfir vanþóknun sinni á fyrirhugaðri fræðslu. Upptöku úr símatímanum hefur verið hlaðið inn á vefsíðuna Youtube og er hægt að hlusta á hana þar. Upp á grínið ákváðum við á Lífinu að taka saman fáein ummæli úr þættinum auk annara ummæla sem féllu í öðrum útvarpsþætti en það er útvarpsþátturinn Tvíhöfði. Lesendur geta lesið ummælin hér að neðan og giskað á úr hvorum þættinum textinn er.Pétur Gunnlaugssonvísir/gva1. Líkaminn er svo fullur af óeðlilegum tilfinningum og hommahugsunum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.2. Samtökin ´78 munu smita allt þjóðfélagið af samkynhneigð.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.3. Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.4. Á að leyfa að kenna þetta í skólum? Ætla þeir að sýna hvernig þeir eðla sig?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.5. Sjálfsfróun er óeðlileg og viðbjóðsleg og jaðrar við að lifa kynlífi með dýrum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.6. Afleiðingarnar eru margar og hræðilegar. Vansköpun, greindarskortur, blinda, geðveiki, svefntruflanir holdsveiki, limafallasýki og mannát.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.7. Ég hef ekki heyrt um neinn nema Hafnarfjörð. Þeir mega þá vera einangraðir þarna suðurfrá og það er vonandi að þeir komi ekki á Reykjavíkurflugvöllinn okkar.Útvarp Saga eða Tvíhöfði? Hlusta á svarið.Tvíhöfðivísir/gva8. Við eigum að vera frjálsir eins og hommar og lesbíur. Við eigum ekki að þurfa að hlusta á svona helvítis vitleysu.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.9. Ég hef séð aðfarir hjá lesbíum og það liggur við að maður geti ælt.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.10. Krakkarnir nota nú bara fingurna. Guðsblessaða guðsgafflana.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið. Að auki má geta þetta að hópur fólks ætlar sér að hringja inn í Línan er opin næstkomandi föstudag og lýsa yfir vanþóknun sinni á skoðunum hlustenda Sögu. Nú þegar þetta er ritað hafa ríflega fjögur hundruð boðað að þeir ætli að hringja inn. Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15. apríl 2015 15:18 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Útvarp Saga hefur verið talsvert milli tannanna á fólki vegna ummæla hlustenda stöðvarinnar um hinsegin fræðslu Hafnarfjarðarbæjar í dagskrárliðnum Línan er opin. Margir þeirra sem hringdu inn kepptust við að lýsa yfir vanþóknun sinni á fyrirhugaðri fræðslu. Upptöku úr símatímanum hefur verið hlaðið inn á vefsíðuna Youtube og er hægt að hlusta á hana þar. Upp á grínið ákváðum við á Lífinu að taka saman fáein ummæli úr þættinum auk annara ummæla sem féllu í öðrum útvarpsþætti en það er útvarpsþátturinn Tvíhöfði. Lesendur geta lesið ummælin hér að neðan og giskað á úr hvorum þættinum textinn er.Pétur Gunnlaugssonvísir/gva1. Líkaminn er svo fullur af óeðlilegum tilfinningum og hommahugsunum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.2. Samtökin ´78 munu smita allt þjóðfélagið af samkynhneigð.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.3. Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.4. Á að leyfa að kenna þetta í skólum? Ætla þeir að sýna hvernig þeir eðla sig?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.5. Sjálfsfróun er óeðlileg og viðbjóðsleg og jaðrar við að lifa kynlífi með dýrum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.6. Afleiðingarnar eru margar og hræðilegar. Vansköpun, greindarskortur, blinda, geðveiki, svefntruflanir holdsveiki, limafallasýki og mannát.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.7. Ég hef ekki heyrt um neinn nema Hafnarfjörð. Þeir mega þá vera einangraðir þarna suðurfrá og það er vonandi að þeir komi ekki á Reykjavíkurflugvöllinn okkar.Útvarp Saga eða Tvíhöfði? Hlusta á svarið.Tvíhöfðivísir/gva8. Við eigum að vera frjálsir eins og hommar og lesbíur. Við eigum ekki að þurfa að hlusta á svona helvítis vitleysu.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.9. Ég hef séð aðfarir hjá lesbíum og það liggur við að maður geti ælt.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.10. Krakkarnir nota nú bara fingurna. Guðsblessaða guðsgafflana.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið. Að auki má geta þetta að hópur fólks ætlar sér að hringja inn í Línan er opin næstkomandi föstudag og lýsa yfir vanþóknun sinni á skoðunum hlustenda Sögu. Nú þegar þetta er ritað hafa ríflega fjögur hundruð boðað að þeir ætli að hringja inn.
Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15. apríl 2015 15:18 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15. apríl 2015 15:18
Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42