Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. apríl 2015 15:00 Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr fóru fyrir Tvíhöfða meðan Pétur Gunnlaugsson ræður ríkjum í Línan er laus. vísir/gva Útvarp Saga hefur verið talsvert milli tannanna á fólki vegna ummæla hlustenda stöðvarinnar um hinsegin fræðslu Hafnarfjarðarbæjar í dagskrárliðnum Línan er opin. Margir þeirra sem hringdu inn kepptust við að lýsa yfir vanþóknun sinni á fyrirhugaðri fræðslu. Upptöku úr símatímanum hefur verið hlaðið inn á vefsíðuna Youtube og er hægt að hlusta á hana þar. Upp á grínið ákváðum við á Lífinu að taka saman fáein ummæli úr þættinum auk annara ummæla sem féllu í öðrum útvarpsþætti en það er útvarpsþátturinn Tvíhöfði. Lesendur geta lesið ummælin hér að neðan og giskað á úr hvorum þættinum textinn er.Pétur Gunnlaugssonvísir/gva1. Líkaminn er svo fullur af óeðlilegum tilfinningum og hommahugsunum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.2. Samtökin ´78 munu smita allt þjóðfélagið af samkynhneigð.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.3. Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.4. Á að leyfa að kenna þetta í skólum? Ætla þeir að sýna hvernig þeir eðla sig?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.5. Sjálfsfróun er óeðlileg og viðbjóðsleg og jaðrar við að lifa kynlífi með dýrum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.6. Afleiðingarnar eru margar og hræðilegar. Vansköpun, greindarskortur, blinda, geðveiki, svefntruflanir holdsveiki, limafallasýki og mannát.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.7. Ég hef ekki heyrt um neinn nema Hafnarfjörð. Þeir mega þá vera einangraðir þarna suðurfrá og það er vonandi að þeir komi ekki á Reykjavíkurflugvöllinn okkar.Útvarp Saga eða Tvíhöfði? Hlusta á svarið.Tvíhöfðivísir/gva8. Við eigum að vera frjálsir eins og hommar og lesbíur. Við eigum ekki að þurfa að hlusta á svona helvítis vitleysu.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.9. Ég hef séð aðfarir hjá lesbíum og það liggur við að maður geti ælt.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.10. Krakkarnir nota nú bara fingurna. Guðsblessaða guðsgafflana.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið. Að auki má geta þetta að hópur fólks ætlar sér að hringja inn í Línan er opin næstkomandi föstudag og lýsa yfir vanþóknun sinni á skoðunum hlustenda Sögu. Nú þegar þetta er ritað hafa ríflega fjögur hundruð boðað að þeir ætli að hringja inn. Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15. apríl 2015 15:18 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Útvarp Saga hefur verið talsvert milli tannanna á fólki vegna ummæla hlustenda stöðvarinnar um hinsegin fræðslu Hafnarfjarðarbæjar í dagskrárliðnum Línan er opin. Margir þeirra sem hringdu inn kepptust við að lýsa yfir vanþóknun sinni á fyrirhugaðri fræðslu. Upptöku úr símatímanum hefur verið hlaðið inn á vefsíðuna Youtube og er hægt að hlusta á hana þar. Upp á grínið ákváðum við á Lífinu að taka saman fáein ummæli úr þættinum auk annara ummæla sem féllu í öðrum útvarpsþætti en það er útvarpsþátturinn Tvíhöfði. Lesendur geta lesið ummælin hér að neðan og giskað á úr hvorum þættinum textinn er.Pétur Gunnlaugssonvísir/gva1. Líkaminn er svo fullur af óeðlilegum tilfinningum og hommahugsunum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.2. Samtökin ´78 munu smita allt þjóðfélagið af samkynhneigð.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.3. Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.4. Á að leyfa að kenna þetta í skólum? Ætla þeir að sýna hvernig þeir eðla sig?Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.5. Sjálfsfróun er óeðlileg og viðbjóðsleg og jaðrar við að lifa kynlífi með dýrum.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.6. Afleiðingarnar eru margar og hræðilegar. Vansköpun, greindarskortur, blinda, geðveiki, svefntruflanir holdsveiki, limafallasýki og mannát.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.7. Ég hef ekki heyrt um neinn nema Hafnarfjörð. Þeir mega þá vera einangraðir þarna suðurfrá og það er vonandi að þeir komi ekki á Reykjavíkurflugvöllinn okkar.Útvarp Saga eða Tvíhöfði? Hlusta á svarið.Tvíhöfðivísir/gva8. Við eigum að vera frjálsir eins og hommar og lesbíur. Við eigum ekki að þurfa að hlusta á svona helvítis vitleysu.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.9. Ég hef séð aðfarir hjá lesbíum og það liggur við að maður geti ælt.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið.10. Krakkarnir nota nú bara fingurna. Guðsblessaða guðsgafflana.Útvarp Saga eða Tvíhöfði?Hlusta á svarið. Að auki má geta þetta að hópur fólks ætlar sér að hringja inn í Línan er opin næstkomandi föstudag og lýsa yfir vanþóknun sinni á skoðunum hlustenda Sögu. Nú þegar þetta er ritað hafa ríflega fjögur hundruð boðað að þeir ætli að hringja inn.
Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15. apríl 2015 15:18 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15. apríl 2015 15:18
Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42