Hvassahraun afleitt flugvallarstæði Linda Blöndal skrifar 12. apríl 2015 19:30 Ómar segir fullreynt með hugmynd um flugvöll í Hvassahrauni Flugvöllur í Hvassahrauni er áratuga gömul hugmynd og hefur verið sannreynt að hún er ómöguleg, segir Ómar Ragnarsson en bygging nýs flugvarllar þar er nú til ítarlegrar skoðunar. Ómar Ragnarsson sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að að fyrir fimmtíu árum hafi verið rætt um flugvöll í hrauninu en hugmyndin verið felld. Fjallgarður veldur ómögulegu veðurskilyrðumStöðvar tvö sagði frá því í gær að tillögur um nýjan flugvöll væru nú til ítarlegrar skoðunar hjá sáttanefnd flugvallarmálsins, eða Rögnunefndinni sem gæti nýst bæði innanlandsflugi og sem millilandaflugvöllur. Völlurinn yrði sex til átta kílómetrar frá útjaðri Hafnarfjarðar. Ómar sem er yfirlýstur stuðningsmaður þess að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri segir að tvennt aðallega gera flugvöll ómögulegan í hrauninu. „Annars vegar er það ókyrrðin. Menn hafa prófað að fljúga þarna yfir en urðu bara veikir og fundu að þeir gátu ekki flogið þarna", sagði Ómar. „Það er ókyrrasta vindáttin hér, austanáttin og algengasta stormvindáttin yfirleitt. Það er fjallgarður suðaustur af hrauninu sem er 30 kílómetra langur og er eins og veggur og nær í sex til sjö hundruð metra hæð, þótt fólk taki ekki eftir því. Þessi fjallgarður gerir svo mikla ókyrrð að þetta er alveg afleitt flugvallarstæði. Það var verið að reyna að vekja upp þ ennan draug fyrir fimmtíu árum og hann drapst og nú á að reyna að vekja hann upp aftur og láta hann drepast aftur", segir Ómar. Fjallgarðinn segir Ómar mynda hina miklu veðurfarslegu hindrun fyrir flug þarna um. „Ég er búinn að upplifa það svo oft í fluginu að vindurinn stígur upp af fjalggarðinum, fer svo fram af brúninni og skellur þá niður eins og foss. Vilja menn áfram ófremdarástand?Rögnunefndin lætur nú meta veðurfarslega og jarðfræðilega núna fyrir þessa staðsetningu. Ómar segir slíkt taka langan tíma. „Þá tekur það einhver ár. Venjulega gera menn ekki veðurfarsathuganir nema það taki nokkur ár. Og ætla menn ekki að leysa þetta núna? Vilja menn ennþá hafa þetta ófremdarástand sem er", spyr Ómar. Ómar fullyrðir að flugleiðir innanlands myndu lengjast og bendir einnig á að miðja höfuðborgarinnar sé í dag í Fossvoginum. Lengdin til flugvallar í hrauninu yrði því mun lengri frá miðpunkti borgarinnar en er nú til flugvallarins í Vatnsmýri. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Sjá meira
Flugvöllur í Hvassahrauni er áratuga gömul hugmynd og hefur verið sannreynt að hún er ómöguleg, segir Ómar Ragnarsson en bygging nýs flugvarllar þar er nú til ítarlegrar skoðunar. Ómar Ragnarsson sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að að fyrir fimmtíu árum hafi verið rætt um flugvöll í hrauninu en hugmyndin verið felld. Fjallgarður veldur ómögulegu veðurskilyrðumStöðvar tvö sagði frá því í gær að tillögur um nýjan flugvöll væru nú til ítarlegrar skoðunar hjá sáttanefnd flugvallarmálsins, eða Rögnunefndinni sem gæti nýst bæði innanlandsflugi og sem millilandaflugvöllur. Völlurinn yrði sex til átta kílómetrar frá útjaðri Hafnarfjarðar. Ómar sem er yfirlýstur stuðningsmaður þess að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri segir að tvennt aðallega gera flugvöll ómögulegan í hrauninu. „Annars vegar er það ókyrrðin. Menn hafa prófað að fljúga þarna yfir en urðu bara veikir og fundu að þeir gátu ekki flogið þarna", sagði Ómar. „Það er ókyrrasta vindáttin hér, austanáttin og algengasta stormvindáttin yfirleitt. Það er fjallgarður suðaustur af hrauninu sem er 30 kílómetra langur og er eins og veggur og nær í sex til sjö hundruð metra hæð, þótt fólk taki ekki eftir því. Þessi fjallgarður gerir svo mikla ókyrrð að þetta er alveg afleitt flugvallarstæði. Það var verið að reyna að vekja upp þ ennan draug fyrir fimmtíu árum og hann drapst og nú á að reyna að vekja hann upp aftur og láta hann drepast aftur", segir Ómar. Fjallgarðinn segir Ómar mynda hina miklu veðurfarslegu hindrun fyrir flug þarna um. „Ég er búinn að upplifa það svo oft í fluginu að vindurinn stígur upp af fjalggarðinum, fer svo fram af brúninni og skellur þá niður eins og foss. Vilja menn áfram ófremdarástand?Rögnunefndin lætur nú meta veðurfarslega og jarðfræðilega núna fyrir þessa staðsetningu. Ómar segir slíkt taka langan tíma. „Þá tekur það einhver ár. Venjulega gera menn ekki veðurfarsathuganir nema það taki nokkur ár. Og ætla menn ekki að leysa þetta núna? Vilja menn ennþá hafa þetta ófremdarástand sem er", spyr Ómar. Ómar fullyrðir að flugleiðir innanlands myndu lengjast og bendir einnig á að miðja höfuðborgarinnar sé í dag í Fossvoginum. Lengdin til flugvallar í hrauninu yrði því mun lengri frá miðpunkti borgarinnar en er nú til flugvallarins í Vatnsmýri.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Sjá meira