„Rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 13:18 Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur. „Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Guðrún hafði engan áhuga á að ræða við Skúla Jakobsson en hann lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. „Í fyrsta lagið finnst mér það rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista,“ segir Guðrún og líkir því við að taka viðtal við barnaníðing.Sjá einnig: Verða oftar fyrir fordómum Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Brestir Tengdar fréttir „Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
„Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Guðrún hafði engan áhuga á að ræða við Skúla Jakobsson en hann lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. „Í fyrsta lagið finnst mér það rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista,“ segir Guðrún og líkir því við að taka viðtal við barnaníðing.Sjá einnig: Verða oftar fyrir fordómum Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi.
Brestir Tengdar fréttir „Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
„Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52
Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30