Þingmenn vilja hlutast til um kjarnorkusamning við Íran Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. apríl 2015 14:30 Barack Obama stendur í ströngu yfir páskahátíðina en hann er sagður hafa hringt persónulega í nokkra áhrifamikla þingmenn út af málinu. Vísir/EPA Og óhætt er að segja að páskahátíðin hafi verið erilsöm hjá Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Síðasta sólarhring eða svo hefur hann freistað þess að tryggja stuðning við samningsdrög um rammasamkomulag um kjarnorkuáætlun Írans. Repúblikanar og nokkrir demókratar á Bandaríkjaþingi krefjast þess að fá að hlutast til um ákvæði samningsins en hann felur í sér að Íranar dragi verulega úr kjarnorkuáætlun sinni og takmarki auðgun úrans og annara geislavirkra efna sem mögulega væri hægt að nota í kjarnavopn, að því er Guardian greinir frá. Í staðinn verður dregið verulega úr alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og bönnum gegn Íran sem hafa leikið efnahag landsins grátt árum saman. Obama hefur tjáð þingmönnum að samningurinn gera endanlega út um áhyggjur um mögulega framleiðslu kjarnavopna í Íran og það án þess að til vopna verði gripið. Fregnir herma að Obama sjálfur hafi haft samband við áhrifamikla þingmenn í dag til að knýja fram samkomulag á þingi. Tengdar fréttir Kjarnorkuviðræðurnar: Drög að samkomulagi liggja fyrir Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, frá því á Twitter að lausnin liggi fyrir og nú sé hægt að fara að gera endanlegt samkomulag. 2. apríl 2015 17:43 Viðræðum um kjarnorkuáætlun framhaldið Bandaríkjastjórn ætlar þó að draga sig í hlé þróist viðræðurnar ekki frekar. 1. apríl 2015 21:17 Ekki allir sáttir við kjarnorkusamning 4. apríl 2015 12:00 Eiga að minnka auðgun úrans um tvo þriðju Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lýsti í kvöld yfir ánægju sinni með drög að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana sem undirrituð voru í dag. 2. apríl 2015 23:10 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Og óhætt er að segja að páskahátíðin hafi verið erilsöm hjá Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Síðasta sólarhring eða svo hefur hann freistað þess að tryggja stuðning við samningsdrög um rammasamkomulag um kjarnorkuáætlun Írans. Repúblikanar og nokkrir demókratar á Bandaríkjaþingi krefjast þess að fá að hlutast til um ákvæði samningsins en hann felur í sér að Íranar dragi verulega úr kjarnorkuáætlun sinni og takmarki auðgun úrans og annara geislavirkra efna sem mögulega væri hægt að nota í kjarnavopn, að því er Guardian greinir frá. Í staðinn verður dregið verulega úr alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og bönnum gegn Íran sem hafa leikið efnahag landsins grátt árum saman. Obama hefur tjáð þingmönnum að samningurinn gera endanlega út um áhyggjur um mögulega framleiðslu kjarnavopna í Íran og það án þess að til vopna verði gripið. Fregnir herma að Obama sjálfur hafi haft samband við áhrifamikla þingmenn í dag til að knýja fram samkomulag á þingi.
Tengdar fréttir Kjarnorkuviðræðurnar: Drög að samkomulagi liggja fyrir Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, frá því á Twitter að lausnin liggi fyrir og nú sé hægt að fara að gera endanlegt samkomulag. 2. apríl 2015 17:43 Viðræðum um kjarnorkuáætlun framhaldið Bandaríkjastjórn ætlar þó að draga sig í hlé þróist viðræðurnar ekki frekar. 1. apríl 2015 21:17 Ekki allir sáttir við kjarnorkusamning 4. apríl 2015 12:00 Eiga að minnka auðgun úrans um tvo þriðju Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lýsti í kvöld yfir ánægju sinni með drög að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana sem undirrituð voru í dag. 2. apríl 2015 23:10 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Kjarnorkuviðræðurnar: Drög að samkomulagi liggja fyrir Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, frá því á Twitter að lausnin liggi fyrir og nú sé hægt að fara að gera endanlegt samkomulag. 2. apríl 2015 17:43
Viðræðum um kjarnorkuáætlun framhaldið Bandaríkjastjórn ætlar þó að draga sig í hlé þróist viðræðurnar ekki frekar. 1. apríl 2015 21:17
Eiga að minnka auðgun úrans um tvo þriðju Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lýsti í kvöld yfir ánægju sinni með drög að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana sem undirrituð voru í dag. 2. apríl 2015 23:10