Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2015 18:27 Karen Björk Eyþórsdóttir segir að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. „Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. #FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
„Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum.
#FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30
Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31