„Vill hann láta afhausa sig?“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 09:53 „Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
„Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
„Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent