„Þá kannski getum við hætt þessum andskotans sandkassaleik“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2015 21:37 Einar K. Guðfinnsson og Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/Daníel „Ljóst er að komið hefur fram að ríkisstjórnin hyggst haga sér eins og henni sýnist, svo lengi sem að það er meirihluti á þinginu til að verja hana vantrausti.“ Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, á þingi í dag. Hann lagði í dag fram þrjár leiðir til að bæta úr trausti og virðingu til Alþingis. „Frekar en að leyfa hegðun ríkisstjórnarinnar og að leyfa henni að haga sér gagnvart þinginu alfarið og eingöngu, samkvæmt hennar eigin skilningi á hvað hún megi, svo lengi sem ekki komi til vantrausts. Þá er ég með þrjár hugmyndir.“ Fyrsta hugmyndin er að aðskilja Alþingi og ríkisstjórn, þannig að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Önnur var að koma á fót málskotsrétti þjóðarinnar, svo hún geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Þriðja hugmyndin er að þriðjungur þings geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þetta eru hógværar, ódýrar og einfaldar lausnir sem myndu koma okkur fram á veg. Þá getum við kannski hætt þessum andskotans sandkassaleik. Fyrirgefið dónaskapinn.“ Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var á þeim tímapunkti í samræðum við Kristján Möller en stökk á fætur til að slá í bjölluna og biðja Helga Hrafn að gæta orða sinna. „Þingmaður lét falla hér óviðeigandi orð,“ sagði Einar og Helgi svaraði: „Það er rétt.“ Hér að neðan má sjá ræðu Helga og viðbrögð Einars. Alþingi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
„Ljóst er að komið hefur fram að ríkisstjórnin hyggst haga sér eins og henni sýnist, svo lengi sem að það er meirihluti á þinginu til að verja hana vantrausti.“ Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, á þingi í dag. Hann lagði í dag fram þrjár leiðir til að bæta úr trausti og virðingu til Alþingis. „Frekar en að leyfa hegðun ríkisstjórnarinnar og að leyfa henni að haga sér gagnvart þinginu alfarið og eingöngu, samkvæmt hennar eigin skilningi á hvað hún megi, svo lengi sem ekki komi til vantrausts. Þá er ég með þrjár hugmyndir.“ Fyrsta hugmyndin er að aðskilja Alþingi og ríkisstjórn, þannig að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Önnur var að koma á fót málskotsrétti þjóðarinnar, svo hún geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Þriðja hugmyndin er að þriðjungur þings geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þetta eru hógværar, ódýrar og einfaldar lausnir sem myndu koma okkur fram á veg. Þá getum við kannski hætt þessum andskotans sandkassaleik. Fyrirgefið dónaskapinn.“ Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var á þeim tímapunkti í samræðum við Kristján Möller en stökk á fætur til að slá í bjölluna og biðja Helga Hrafn að gæta orða sinna. „Þingmaður lét falla hér óviðeigandi orð,“ sagði Einar og Helgi svaraði: „Það er rétt.“ Hér að neðan má sjá ræðu Helga og viðbrögð Einars.
Alþingi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira