Vaknaði við það að ísbjörn stóð ofan á honum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 14:07 Jakúb Moravec er kominn á spítala en hann slapp furðuvel. Vísir/Getty Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. „Við vorum sofandi í tjaldinu þegar ég vaknaði við það að ísbjörninn stóð ofan á mér. Hann ætlaði beint í hausinn á mér,“ segir Jakúb Moravec í samtali við NRK. Ferðafélagi Jakúbs náði að skjóta björninn sem hörfaði þá frá tjaldinu. Stuttu síðar kom sýslumaðurinn á Svalbarða á þyrlu og skaut dýrið til bana. Jakúb var svo fluttur á sjúkrahús en hann slapp ótrúlega vel miðað við þá hættu sem hann var. Hann er með sár og skurði í andliti og á bringu. „Ég náði ekki hugsa um neitt annað en að koma birninum frá. Ég vonaði bara að ég myndi sleppa frá þessu lifandi,“ segir Jakúb. Jakúb var í tjaldi með tveimur öðrum og í öðru tjaldi við hliðina á var Zuzanna Hankova ásamt móður sinni og vini. „Við heyrðum þá kalla „Björn! Björn!“. Við erum með riffil fyrir utan hvert tjald og svo skammbyssu hjá okkur inni í tjöldunum. Þeir sem ráðist var á höfðu engin tækifæri á að ná í byssurnar sínar svo mamma mín tók skammbyssuna okkar og skaut björninn þrisvar sinnum.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtal NRK við Jakúb. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. „Við vorum sofandi í tjaldinu þegar ég vaknaði við það að ísbjörninn stóð ofan á mér. Hann ætlaði beint í hausinn á mér,“ segir Jakúb Moravec í samtali við NRK. Ferðafélagi Jakúbs náði að skjóta björninn sem hörfaði þá frá tjaldinu. Stuttu síðar kom sýslumaðurinn á Svalbarða á þyrlu og skaut dýrið til bana. Jakúb var svo fluttur á sjúkrahús en hann slapp ótrúlega vel miðað við þá hættu sem hann var. Hann er með sár og skurði í andliti og á bringu. „Ég náði ekki hugsa um neitt annað en að koma birninum frá. Ég vonaði bara að ég myndi sleppa frá þessu lifandi,“ segir Jakúb. Jakúb var í tjaldi með tveimur öðrum og í öðru tjaldi við hliðina á var Zuzanna Hankova ásamt móður sinni og vini. „Við heyrðum þá kalla „Björn! Björn!“. Við erum með riffil fyrir utan hvert tjald og svo skammbyssu hjá okkur inni í tjöldunum. Þeir sem ráðist var á höfðu engin tækifæri á að ná í byssurnar sínar svo mamma mín tók skammbyssuna okkar og skaut björninn þrisvar sinnum.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtal NRK við Jakúb.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira