Snakkið vonandi klárt fyrir Eurovision Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. mars 2015 19:00 Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ventu kvæði sínu í kross og gerðust bændur fyrir ári síðan. „Við stefnum á að vera tilbúin með eitthvað snakk fyrir Eurovision í maí, það er svona hið eina sanna snakk-seasion,“ segir tónlistarmaðurinn, bóndinn og bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson. Svavar og eiginkona hans, Berglind Häsler, stefna á að hefja framleiðslu á íslensku sveitasnakki úr gulrófum þegar verksmiðjan þeirra er tilbúin en þau eru að breyta gömlu fjósi í verksmiðju og eldhús til framleiðslunnar. Þau tóku við bænum Karlsstöðum í Djúpavogshreppi og hafa unnið að því að breyta fjósi í snakkverksmiðju. Þau brugðu því á það ráð að hefja hópfjármögnun á Karolina Fund, líkt og þau gerðu til að fjármagna framleiðslu á Bulsum sem nú fást víða.Fjósinu er nú umbreitt í snakkverksmiðju.Mynd/Svavar Pétur„Ég var pínu stressaður um að þetta myndi allt fara til fjandans en svo sýnist mér fólk vera taka við sér og mér sýnist að þetta muni merjast,“ segir Svavar Pétur. Nú þegar hafa um fimmtíu öðlingar lagt í púkkið og er upphæðin komin upp í rúmar tvö þúsund evrur. Markmiðið er að safna 10 þúsund evrum. En það ber þó að taka það fram að þetta er ekki söfnun heldur fær fólk ýmislegt fyrir peninginn. Allt frá því að fá nafn sitt ritað á þakkartöflu í snakkverksmiðjunni upp í gistingu, tónleika með Prins Póló og Bulsuveislu, allt eftir því hversu háa uppæð fólk leggur til. Hann segir framkvæmdirnar ganga vel og er bjartsýnn á framhaldið. „Þetta gengur þrusu vel, það voru menn að setja niður nýja spennustöð til að geta keyrt snakkofninn og svo var verið að setja upp vaska.“ Markmiðið er að verkið verði klárt fyrir vorið. Þá á snakkverksmiðjan að vera komin á laggirnar, og á markað komið fyrsta flokks heilsusamlegt sveitasnakk úr gulrófum, undir merki Havarí. Tengdar fréttir Safna fyrir snakkverksmiðju á Karolina Fund Bulsugerðarmennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ætla að setja á laggirnar snakkverksmiðju á sveitabænum sínum Karlsstöðum á Austfjörðum. 25. febrúar 2015 21:43 Íslenskt sveitasnakk í framleiðslu fljótlega Svavar Pétur ætlar að gera Berufjörð að miklu menningarmusteri. Fyrsta skrefið er framleiðsla á íslensku sveitasnakki. Gistiheimili og hljóðver næst á dagskrá. 10. janúar 2015 08:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Við stefnum á að vera tilbúin með eitthvað snakk fyrir Eurovision í maí, það er svona hið eina sanna snakk-seasion,“ segir tónlistarmaðurinn, bóndinn og bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson. Svavar og eiginkona hans, Berglind Häsler, stefna á að hefja framleiðslu á íslensku sveitasnakki úr gulrófum þegar verksmiðjan þeirra er tilbúin en þau eru að breyta gömlu fjósi í verksmiðju og eldhús til framleiðslunnar. Þau tóku við bænum Karlsstöðum í Djúpavogshreppi og hafa unnið að því að breyta fjósi í snakkverksmiðju. Þau brugðu því á það ráð að hefja hópfjármögnun á Karolina Fund, líkt og þau gerðu til að fjármagna framleiðslu á Bulsum sem nú fást víða.Fjósinu er nú umbreitt í snakkverksmiðju.Mynd/Svavar Pétur„Ég var pínu stressaður um að þetta myndi allt fara til fjandans en svo sýnist mér fólk vera taka við sér og mér sýnist að þetta muni merjast,“ segir Svavar Pétur. Nú þegar hafa um fimmtíu öðlingar lagt í púkkið og er upphæðin komin upp í rúmar tvö þúsund evrur. Markmiðið er að safna 10 þúsund evrum. En það ber þó að taka það fram að þetta er ekki söfnun heldur fær fólk ýmislegt fyrir peninginn. Allt frá því að fá nafn sitt ritað á þakkartöflu í snakkverksmiðjunni upp í gistingu, tónleika með Prins Póló og Bulsuveislu, allt eftir því hversu háa uppæð fólk leggur til. Hann segir framkvæmdirnar ganga vel og er bjartsýnn á framhaldið. „Þetta gengur þrusu vel, það voru menn að setja niður nýja spennustöð til að geta keyrt snakkofninn og svo var verið að setja upp vaska.“ Markmiðið er að verkið verði klárt fyrir vorið. Þá á snakkverksmiðjan að vera komin á laggirnar, og á markað komið fyrsta flokks heilsusamlegt sveitasnakk úr gulrófum, undir merki Havarí.
Tengdar fréttir Safna fyrir snakkverksmiðju á Karolina Fund Bulsugerðarmennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ætla að setja á laggirnar snakkverksmiðju á sveitabænum sínum Karlsstöðum á Austfjörðum. 25. febrúar 2015 21:43 Íslenskt sveitasnakk í framleiðslu fljótlega Svavar Pétur ætlar að gera Berufjörð að miklu menningarmusteri. Fyrsta skrefið er framleiðsla á íslensku sveitasnakki. Gistiheimili og hljóðver næst á dagskrá. 10. janúar 2015 08:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Safna fyrir snakkverksmiðju á Karolina Fund Bulsugerðarmennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ætla að setja á laggirnar snakkverksmiðju á sveitabænum sínum Karlsstöðum á Austfjörðum. 25. febrúar 2015 21:43
Íslenskt sveitasnakk í framleiðslu fljótlega Svavar Pétur ætlar að gera Berufjörð að miklu menningarmusteri. Fyrsta skrefið er framleiðsla á íslensku sveitasnakki. Gistiheimili og hljóðver næst á dagskrá. 10. janúar 2015 08:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning