Sat saklaus í gæsluvarðhaldi og fær bætur: „Feginn að þessum kafla er lokið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 15:03 Maðurinn tók aftur til starfa hjá tollstjóra haustið 2013. Vísir/Anton Brink Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar til 28. mars 2013 og því liðu tæp tvö ár frá því hann losnaði úr gæsluvarðhaldi og þangað til hann fékk bætur. Maðurinn vill lítið tjá sig um málið en segir þó að fátt komi í staðinn fyrir að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma. „Ég er feginn að þessum kafla er lokið,“ segir hann. Sjá einnig: Tollvörðurinn látinn laus Lögmaður mannsins, Friðbjörn Garðarsson, segir aðspurður að tvö ár séu ekki svo langur tími til að fá botn í svona mál. „Ekki svona í stóra samhenginu. Það mikilvæga er að ríkið hefur viðurkennt með afdráttarlausum hætti að skjólstæðingur minn var meira en saklaus bendlaður við þetta mál.“ Ekki fæst uppgefið hversu háar bætur maðurinn fékk greiddar en að sögn Friðbjörns hóf maðurinn aftur störf hjá Tollstjóra strax um haustið 2013. Ríkislögmaður vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05 Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07 Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50 Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar til 28. mars 2013 og því liðu tæp tvö ár frá því hann losnaði úr gæsluvarðhaldi og þangað til hann fékk bætur. Maðurinn vill lítið tjá sig um málið en segir þó að fátt komi í staðinn fyrir að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma. „Ég er feginn að þessum kafla er lokið,“ segir hann. Sjá einnig: Tollvörðurinn látinn laus Lögmaður mannsins, Friðbjörn Garðarsson, segir aðspurður að tvö ár séu ekki svo langur tími til að fá botn í svona mál. „Ekki svona í stóra samhenginu. Það mikilvæga er að ríkið hefur viðurkennt með afdráttarlausum hætti að skjólstæðingur minn var meira en saklaus bendlaður við þetta mál.“ Ekki fæst uppgefið hversu háar bætur maðurinn fékk greiddar en að sögn Friðbjörns hóf maðurinn aftur störf hjá Tollstjóra strax um haustið 2013. Ríkislögmaður vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05 Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07 Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50 Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05
Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07
Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50
Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30